Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 28

Morgunn - 01.06.1985, Side 28
og mótar yfir í varanlega eiginleika reynslu sína úr yfir- staðinni jarðvist. Hann getur einungis notað reynslu sem hann hefur upplifað í jarðvist sinni en getur ekki tekið upp nýjar leiðir athafna. En því fleiri vini sem hann á, því óeigingjarnari sem trú hans er og því göfugri persónu- leiki hans, því lengur dvelur hann í þessu himnaríki til að vinna úr hinni ríku uppskeru er hann sáði fyrir á jarðneska sviðinu og í því meiri alsælu mun hann skynja þetta vit- undarsvið. Dvaiartími mannsins í þessum heimi er í samræmi við þarfir hans. Síðan fleytir alda lífsins honum yfir á hin þrjú hærri stig hugræna sviðsins þar sem hinir áunnu eiginleik- ar eru varanlega greyptir í orsakalíkamann. Hinn raun- verulegi maður hefur nú aftur snúið til föðurhúsanna og dvelur um tíma á sínum eigin sviði. Fyrir meirihluta ein- staklinga er þettta einungis stuttur tími í frekar draum- kenndu vitundarástandi, en jafnvel þó viðeigandi sál sé skammt á veg komin í þroska gerir hún sér grein fyrir þýðingu þeirra lexía er hún hefur numið og geymir með sér kjarna hinna góðu þátta reynslu sinnar sem notast í framtíðinni, t. d. í formi hugsjóna og samvisku. Eftir dvöl í orsakalíkamanum fer sálin að þrá aukna reynslu. Á þeirri stundu er hún sögð skynja hverjar lexíur næstu jarðvistar skulu vera og er síðan hrifin af taktfastri lífslöngun út í að draga að sér efni í nýja iíkami sem not- ast eiga í næstu endurholdgun. Það er einungis vegna þarfa og löngunar sálarinnar í aukna reynslu á lægri svið- unum og þar af leiðandi möguleiki á enn auknum þroska sem hún gengur aftur og aftur gegnum hringrás fæðingai' og dauða. Þetta er endurtekið þar til þróunarmöguleikar á þessum vettvangi eru uppurnir og sálin stendur við dyr guðdómleikans. 26 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.