Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 32

Morgunn - 01.06.1985, Side 32
yfir á annað með vissu millibili og hvenær sem birtir að morgni á sér stað endurnýjun ytri starfsemi. Við vitum að flókin líkamleg og líffræðileg form eru alltaf byggð hægt og sígandi upp af einfaldara formi. Hug- leiddu þá hina geysilega margflóknu sálaruppbyggingu vel þroskaðs siðmenntaðs manns. Þó við lítum framhjá spurn- ingunni um andann í bili og athugum aðeins það sem snýr að vitsmunum, virðist þá ekki vera ógerlegt að maður geti byrjað með tvær hendur tómar við getnað eða fæð- ingu og þróað síðan á tuttugu til þrjátíu árum hina flóknu uppbyggingu sem hinn siðmenntaði maður er? Hugsaðu síðan um þau tilfelli sem eru ofar meðalmanninum, snill- ingana sem eru jafnvel fjarlægari hugsviði villimannsins en villimaðurinn er frá apanum. Hugsaðu út í þá staðreynd að þegar snillingar eiga í hlut sjáum við stundum fjögurra eða fimm ára börn sem hafa til að bera einbeitingargetu sem er meiri en hjá mörgu fuilorðnu fólki. Hvernig gæti hugurinn þroskast og vaxið úr engu upp í þetta stig á ör- fáum árum? Hin andlega heimspeki setur fram þá skýringu að til staðar sé framþróun vitundar og innra lífs nákvæmlega eins og í efnisheiminum. Lífið notar form sem lagað er að þörfum þess er leggur síðan frá sér þegar það er orðið úr sér gengið. Seinna birtist það í eilítið fullkomnari líkama. Þegar heilagur andi umvefur sig ,,efni“ á leið sinni í þétt- ari form er í fyrstu engin niðurgreining í einstakar sálir. Lífskjarninn skilur sig hægt og sigandi í mismunandi teg- undir eða hópa sem síðan skipta sér niður í fleiri minni hópa, nákvæmlega eins og safi trésins smígur upp bolinn, síðan út í greinar og að lokum í undirflokka smágreinanna. Sál jurtar eða dýrs er hluti af hópsál og þegar einstök planta eða dýr deyr og lífskjarni þess skilur við formið fer þessi lífskjarni aftur til og sameinast hópsál viðeigandi tegundar eða afbrigðis. Hvern þann lærdóm sem hlutað- eigandi líf hefur numið, til dæmis að örn geti drepið hænu- unga, mun á einhvern hátt mótast í hina sameiginlegu 30 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.