Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 39

Morgunn - 01.06.1985, Page 39
6. kafli. MÓNADIÐ OG SÁLIN Oft hefur verið vitnað til hins varanlega ídveljandi, þess sem ekki er tortímanlegt, heldur er hluti hinnar eilífu upp- sprettu lífsins. Á sama hátt og persónuleikanum hefur ver- ið lýst sem þríþættum, er hugsuðurinn sem nefndur hefur verið hið ódauðlega sjálf einnig þríþættur. Við vitum tals- vert um persónuleikann og þríþætta birtingu hans, þ. e. efnislega, geðræna og lægri hugræna, þar sem þessir þættir okkar eru augljósir og við getum auðveldlega skynjað mismuninn á milli þeirra á sama hátt og við skynjum að þeir eru samtvinnaðir og starfa sem ein heild. En við lend- um í vissum erfiðleikum þegar við tökumst á við að kanna hina hærri þrenningu, vegna þess að hún er ekki fullmót- uð hjá okkur á þessu stigi þróunarinnar. Mynd IV. í kafla 4. lýsir sviði mögulegrar vitundar mannsins í þróuninni. Hún sýnir uppruna hans í hinum hæsta andlega kjarna (Mónadið), og hinn áþreifanlega þátt þess sem röð persónuleika. Á milli þessara tveggja þátta er „hin vakandi sál“, en svo er hún nefnd vegna þess að fyrir tilstilli þeirra lexía og þeirrar auknu getu sem hún verður sér úti um, i gegnum hina mismunandi persónu- leika, þróar hún og þekur þá möguleika er með henni búa. Sálin er sýnd á þessari teikningu sem eðalsteinn með marga fleti og er þettta táknræn framsetning þar sem það er í gegnum persónuleikana sem hún framkallar þessa mörgu fleti. Rétt er að minna lesandann á að teikning getur einung- is sýnt okkur eitthvað i tví-vídd og mönnum er hætt við að álíta að það sé „einmitt svona“ sem þetta er. Lesandinn er beðinn að líta aftur á skýringarnar (sjá fyrri kafla), sem gefnar eru um hin samfléttuðu orkusvið. Við erum enn sem komið er ómeðvituð um hinar hærri og fínni orku- tíðnir þar sem við störfum i eigin staðbundnum sviðum morgunn 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.