Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 45

Morgunn - 01.06.1985, Page 45
muna“ er stjórnað af Mahachohan. Starf hans felst í því að hlúa að og efla tengslin á milli anda og efnis, lífs og forms, sjálfsins og ekki sjálfsins, og þess sem elur af sér menningu. I hans höndum er stjórnun náttúruafla og frá honum streymir að mestu leyti uppspretta þess er við nefn- um raforka. Yfir þessu öllu ræður og stjórnar allri þróun, drottinn jarðarinnar Sanat Kumara, sá er birti vilja Plánetulógosarins á jörðinni. Fjöldi háþróaðra vera hafa í gegnum tíðina lagt jarðar- þróuninni til lið sitt. Fyrir tilstilli orku þeirrar er streymt hefur um þá og fyrir visku þá og reynslu er þeir hafa haft til að bera hafa þeir örvað þróun lífs á jörðinni og flýtt ætlunarverki Plánetulógosarins nær takmarki sínu. Síðan hafa þeir haldið áfram göngu sinni, en sæti þeirra verið skipuð af þeim bræðrum helgivaldsins er reiðubúnir voru til að takast á hendur sérstaka þjálfun og aukinn vitundar- þroska. Sæti þessara fuilnuma og meistara voru síðan skipuö vígsluhöfum og á þann hátt hefur ávallt verið fyrir hendi tækifæri fyrir nema og háþroskað fólk að skipa sæti innan raða helgivaldsins. H.P.B. lét nemendum sínum eitt sinn í té stutta grein er lýsti nokkrum þeirra eiginleika er menn þurfa að tileinka sér er þeir ganga ,,veginn“ til þróunar ofar hinu venjulega mannkyni. „Hreint iíferni, víðsýni, hreint hjarta, ákafa löngun til aukins vitsmunaþroska, óbyrgða andlega skynj- Un, bróðurlegt viðhoi’f til alls, vilja til að meðtaka ráð- leggingar og leiðbeiningar jafnt sem gefa þær öðrum, þol- gæði gegn mótlæti, sterka sannfæringu, að vera tilbúinn til varnar þeim er óréttilega eru ofsóttir og að hafa vak- andi augu með hugsjóninni um framþróun og fullkomnun hiannsins, eins og lýst er í hinum andlegu fræðum. — Þetta er hinn gullni stígur er liggur að þrepum þeim er nemandinn getur klifið að musteri hinar guðlegu visku“. Mokgunn 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.