Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 56

Morgunn - 01.06.1985, Side 56
ingur. — Það sem er hættulegt er að rígfesta sig í hring takmarkaðra sjónarmiða í andlegum málum, — og halda svo að maður hafi fundið hinn endanlega sannleika, — að leitinni sé þar með lokið og engu frekara við að bæta. — Hættan er hjá leitandanum sjálfum — ekki í fyrirbærun- um. Fólk verður að leita með dómgreind, ánetjast ekki firrum og fávizku, en halda huganum opnum fyrir sann- leikanum, með barnslegu, saklausu, opnu og sjáandi hug- arfari og vera ávalt reiðubúið til að skoða hlutina aftur og aftur, — en þó án tortrygginna, neikvæðra efasemda, sem loka hinni innri sjón, — af trú. Þeir sem hafa verið svo gæfusamir að lenda ekki í þoku veraldarglaumsins, — og hafa heldur ekki látið við það eitt sitja að láta hina innri tilfinningu bernskunnar nægja sér, — en hafa gengið staðfastlega og linnulaust til leitar að hinum innri rökum tilverunnar, sannfæringu sinni og trú til styrktar, vita, að með slíkri leit er raunverulega hægt að finna óskasteininn, — sýn til hins dulda, sem vér þráum og væntum. Allar opinberanir andlegs sannleika eru í raun dásam- legar Guðs gjafir, og miðilsfyrirbærin og andlegir hæfi- leikar miðlanna eru hluti af þessu og hafa, þótt þau verði ávallt misfullkomin en oft stórkostleg, — hjálpað til að leiða kynslóðir síðari tíma inn á nýjar bjartari brautir með nýrri von fyrir komandi kynslóðir. — Fyrir þessar gáfur að ofan hefir oss, sem sjálfir erum biindir, verið opnuð sýn inn á æðri lífssvið. Og oss hafa verið opinberaðir slík- ir ieyndardómar með þessum hætti, að eftir ýtariega grannskoðun er vart mögulegt annað en segja: „Það er ekki hægt annað en trúa“, eins og lávarðui'inn Dowding, fiug- herforingi Breta í orustunni um London, komst að orði. Að vísu hafa mikilmenni andans, eins og spámenn ald- anna og meistarar austurlanda, skynjað og greint frá stór- brotnum veruleika — dýrðinni — handan hinnar miklu hulu, sem birgir oss dauðlegum mönnum sýn, og sem þeir hafa séð handan fyrir í vitrunum og opinberunum. Eru ritn- 54 morgunn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.