Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 57

Morgunn - 01.06.1985, Side 57
ingarnar á öllum öldum fullar af frásögnum um þetta, og er þar hvað ríkulegast greint frá um slíkt í Biblíu vor kristinna manna, bæði hinu gamla testamenti og hinu nýja, þó þar sé sumt hulið í leyndardómsfullu táknmáli, sem vart skilst. Þótt slíkt sem þetta sé oss óbrotnum, daglegum mönnum dulið, hafa samt komið fram á seinni tímum stórbrotnar opinberanir frá æðri tilverustigum, sem hafa lokið upp mörgu af hinu leynda í ritningunum, sem áður varð ekki skilið. Þá hafa og komið fram bæði að þessum leiðum og fyrir milligöngu skrifmiðla lýsingar á lífinu handan grafar með mjög svo ljósum og skiljanlegum hætti. — Þá koma og fram í þessum frásögnum með djúpstæðum hætti heim- spekileg og trúarleg viðhorf lífsins, um eðli þess, uppruna og lögmál, svo og lögmál allrar sköpunar; og Guðdóminn. Þá og til hvers þessi sköpun í raun stefni; upphaf hennar og markmið Guðs með henni. Þótt líf Jesú Krists og það sem því er tengt, og opin- beranir, sem á eftir komu honum tengdar, hafi leitt til skýringa, sem bera af öllu sem á undan var gengið, þá má lesa frásagnir og greina svipmyndir frá ýmsum tím- um sem sögur ná til og frá ýmsum löndum, þar sem ekk- ert samband er á milli, sem eru svo sláandi líkar og ber svo undarlega saman, að hver sem hefir hina andlegu sýn og skyggni hins andlega innsæis, — er nefna má og er réttnefnt trú, — getur ekki annað en skynjað sannleiks- blæinn, sem þessar frásagnir anda til hans í gegnum hið ritaða orð frásagnanna. — Og eðli þeirra og inntak er yfirleitt slíkt, að þær hljóta að veita hverjum hugsandi manni áþreifanlega leiðsögn á lífsgöngu hans hér á jörð um það, hvað séu meginatriðin svo að ávinna megi sér sálubót, til að tryggja þroska sinn á þeirri eilífðarbraut, er stefnir til sameiningar sálarinnar við hinn æðsta veru- leika, — eða eins og segir í Orðskviðum Salómons: „Laun réttlátra eru Drottinn". Þessi inngangsorð, sem nú hafa verið sögð, hljóta að geta af sér spurningar, enda í raun vakið þær upp. Því MORGUNN 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.