Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 58

Morgunn - 01.06.1985, Síða 58
er eðlilegt að spurt sé: 1. Hvers á að leita? 2. Hvar er bezt að leita fanga? 3. Hvað er vænlegast til að veita ein- hver haldbær svör? — Svörin sem mér sýnast koma til greina við þessu eru eitthvað í þessa átt: Við fyrstu spurn- ingu: Vér þörfnumst heildarsýnar; við annari: 1 ritaðar heimildir, eða m. ö. o., bækur úr ýmsum áttum; við þeirri síðustu: Fjölbi’eytileiki heimilda — til að geta með inni’i augum litið frá mismunandi sjónarhólum þann veruleika, sem trú vor segir oss að sé að baki hins sýnilega. Og þá er spurningin, hvar slíkt sé að leita? Jú, bækur og heimildir eru ótölulegar um þetta, svo ekki er annars úrkosta hér en að velja sér úrtak, til að gefa örfá dæmi, sem fólk svo getur aukið og bætt við sjálft síðar, eftir föngum, áhuga, aðstæðum og tíma. Ég hefi kosið mér að leita fanga í eftirfarandi heimild- um, sem margir ættu að þekkja, en aðrir að geta skapað sér aðgang að: 1. „Nýjar víddir í mannlegri skynjan“, eftir tauga- og geðlækninn Shaffrica Karagulla, útgefandi Bóka- útgáfan Þjóðsaga. — Er fáanleg. 2. „Bréf frá Júlíu“, eftir W. T. Stead, þýdd af Einari H. Kvaran, útg. 1956 af S.R.F.l. — Senniiega enn fáanleg. Annars á söfnum. 3. „Margar vistarverur", eftir Lord Dowding, flugher- foringja, þýdd af Kristmundi Þorleifssyni og Víg- lundi Möller, útg. 1948 af Bókaútg. Guðjóns S. Guð- jónssonar, sennilega aðeins fáanleg á söfnum. 4. „Sýnir við dánarbeð“, eftir Sir William Barrett, þýdd af Sr. Jóni Auðuns, dómprófasti, útg. 1957 af SRFÍ, — sennilega fáanleg enn. 5. Hvar eru framliðnir?" — sem eru svör ýmsra merkra Breta við spurningu í bréfi í Daily News um þetta efni. — Þýtt af K. Þ. og V. M., útgefin 1947 af Bókaútgáfunni Frón. Sennilega ófáanleg nema á söfnum. 56 morgunn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.