Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 59

Morgunn - 01.06.1985, Page 59
6. „Líf í alheimi", eftir Kennet W. Gatland, áður yfir- maður geimrannsókna Breta, og Derik D. Dempster, M.A. sem meðhöfund, þýdd af Sören Sörensyni, út- gefandi Norðri. Sennilega uppseld, — fáanleg á söfn- um. 7. Heilög ritning, Biblían. 8. Ýms rit Emanuels Swedenborg, m. a. ,,Hin nýja Jerúsaiem og hennar himneska kenning“. — Auk þess úr öðrum ritum hans eftir atvikum. 9. „Minningar og skoðanir“ — æviminningar Einars Jónssonar, myndhöggvara. 10. The Mysterious Univers. Hinn dularfulli alheimur — eftir breska stjörnufræðinginn Sir James Jeans, óþýdd, útgefin fyrst 1930 en margendurútgefin af Pelican Books, mín útgáfa frá 1938. Mun ég nú drepa á atriði úr þessum heimildum, en það þarf ekki allt að vera í þeirri röð sem þær eru raktar að ofan, og ræður þar hentugt samhengi mestu. Eg mun samt '’oyna að geta um hvaðan efnið er tekið í því sem tilgreint er. Ýmsar tilvitnanir og frásagnir 7- Viöhorf lífs og dauða. 1 hinni nýju Jerúsalem, segir Emanuel Swedenborg um Upprisuna: Maðurinn er þannig skapaður að hann getur ekki dáið, því honum er auðið að trúa á Guð, og einnig að elska Guð, og þess vegna getur hann sameinast Guði fyrir trú og kærleika; og að vera sameinaður Guði þýðir að lifa að eilífu. (223). Slíkt innra eðli er áskapað hverjum manni, sem í heim- hin er borinn; hinn ytri búningur er það, sem gerir honum kleift að framkvæma það, sem tilheyrir trúnni og kær- leikanum. Hinn innri maður er það, sem kallast andinn, °g hinn ytri búningur það, sem kallast líkaminn. Hinn Morgunn 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.