Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 60

Morgunn - 01.06.1985, Síða 60
ytri maður, sem kallast líkami, er skapaður til nota í hinum náttúrlega heimi; honum er varpað burt þegar maðurinn deyr; en hinn innri maður, sem nefnist andinn, er gerður til nota í hinum andlega heimi; hann deyr ekki. (224). Eftir dauða hkamans birtist andi mannsins í hinum andlega heimi í mannlegri mynd, algjörlega eins og í hinum andlega úrlega heimi . . . sér, heyrir, talar og finnur til, hugsai', vill og framkvæmir . . . Hann er ekki búinn hinum grófa líkama ... Það gervi skilur hann eftir, þegar hann deyr. (225). 1 Heilagri Ritningu er kennt, að maðurinn lifi eftir dauð- ann, svo sem t. d. ,,að Guð sé ekki Guð hinna dauðu, heldur Guð hinna lifandi; Matt. 22:31 — að Lasarus hafi eftir dauðann verið borinn til himna . . . ; Lúk. 15:22 — að Abraham, ísak og Jakob séu á himnum; Matt. 8:11 og 22:31—32, Lúk. 20:37—38 — ennfremur eru orð Jesú mælt til ræningjans: „1 dag skalt þú vera með mér í paradís." Lúk. 23:43. I bókinni „Sýnir við dánarbeð" eftir sir William F. Barr- ett, er greint frá skv. efnisskrá: 1) Deyjandi menn sjá svipi manna, sem þeir vissu ekki að væru látnir, 2) Deyjandi menn sjá svipi fólks, sem þeir vissu að var dáið, og aðrir viðstaddir sjá sýnirnar samtímis, 3) Deyjandi menn sjá lifandi menn, sem eru langt burtu, 4) Deyjandi menn birt- ast vinum, sem eru í f jarlægð, 5) Deyjandi menn eða þeir, sem eru við dánarbeðin eru, heyra hljómlist, 6) Andi deyjandi manns sést yfirgefa líkamann. Er öil bókin samantekt á sögnum, sem eru flestar marg- staðfestar, til sönnunar á þessum atriðum, en sir William F. Barrett var prófessor í eðlisfræði við konunglega vís- indaháskólann í Dublin í 37 ár og hlaut mikinn frama fyrir vísindastörf sín. Þessi bók var hans síðasta verk áður en hann lést 1926 og var ekki að fullu lokið. Hann var var- færinn og nákvæmur vísindamaður, en eftir sinn langa rannsóknarferil um sálvísindi, var hann svo sannfærður 58 morgijnn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.