Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 66

Morgunn - 01.06.1985, Side 66
halda huga mínum í slíkri hugsun. — Mér var skýrt frá á eftir, að anda mannsins sé haldið í síðustu hugsuninni, sem hann hugsar þegar líkaminn gefur upp öndina, þar til hann snýr á ný til þeirra hugsana, sem skapast af hinni altæku, ríkjandi hneigð hans i heiminum. — Mér var sér- staklega leyft að sjá og finna, að einskonar tog eða drátt- ur átti sér stað á hinum innri þáttum huga míns — þannig hugans út úr líkamanum, og mér var skýrt frá að það stafaði frá Drottni, sem kæmi upprisunni til leiðar með þessum hætti. (HH 449). Hinir himnesku englar, sem eru með þeim, sem er verið að endurvekja, hverfa ekki frá honum, sökum kærleika síns til allra, en þegar andinn er þannig að eðlislagi að honum hæfir ekki nærvera þeirra, þá þráir hann að kom- ast burt frá þeim. — Þá koma til hans englar frá hinu andlega ríki Drottins og láta andann meðtaka ljós, því hingað til hefir hann ekki séð, heldur aðeins hugsað. — Síðan lýsir Swedenborg i smærri atriðum hvernig eins og hulu er undið frá augum andans, og segir þá koma fram veikt ljósskyn eins og í gegnum augalokin, og með himnesk- um bláma, sem þó geti verið breytilegur, — og svo heldui' frásögnin áfram þannig: Englarnir leitast við að, sá sem verið er að endurvekja, haldist í kærleiksríkum hugsun- um. Þeir skýra honum frá að hann sé andi, og fræða hann um þá hluti, sem tilheyra öðru lífi, í þeim mæli, sem hon- um er auðið að skilja það. En ef hann hefir enga löngun til að fræðast, þá fýsir hann að komast burt úr samfélagi við þá. Samt draga þeir sig ekki í hlé, heldur fer hann burt frá þeim; því englar elska alla og þrá ekkert frekar en að geta veitt þeim þjónustu, kennt þeim og leitt þá inn í himna- ríki. Þegar andinn hefir skilist við englana á þennan veg, þá er honum veitt viðtaka af góðum öndum, og svo lengi sem hann ílengist í samfélagi þeirra, þá er allt hugsanlegt gert fyrir hann. En ef hann hefir lifað þannig lífi í heim- inum, að það komi í veg fyrir að hann njóti ánægju í sam- félagi við hina góðu, þá fýsir hann að komast burt frá þeim. 64 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.