Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 77

Morgunn - 01.06.1985, Side 77
kvöld eitt að við vorum háttuð og komin í rúmið, að höggin voru mjög slæm og hávaðasöm, að Terry sagði: „Ég trúi, ég trúi, ég trúi.“ Eftir þetta, þá hættu öll fyrirbrigðin en hurðirnar höfðu opnast, skúffurnar dregnar út og borðin hreyfst en um leið og Terry viðurkenndi, að þessi kraftur væri til, sem gæti þetta, þá hætti þetta. Terry hefur stundum sagt við mig síðan: ,,Ég vildi að ég hefði ekki sagt þetta, því að við hefðum þá kannski fyrirbrigðin ennþá.“ En þetta varð til þess að Terry fór að trúa á æðri máttarvöld og ég fór að verða styrkari og styrkari en öðru hvoru varð ég að fara í skoðun út af nýrunum. Eitt skiptið var ég sérstaklega slæm og var á spítalanum og lá í sjúkra- í'úmmi. í kringum rúmið var dregið tjald en hjúkrunar- konurnar lögðu ekki í það, að draga frá og líta á mig, því að ofan á tjaldstönginni léku geislar i öllum regnbogans litum í kringum rúmmið. Læknarnir voru sóttir og þar sem nauðsynlegt var að skoða mig nánar, þá hertu þeir upp hugann og sviptu tjaldinu frá. Þetta atvik vakti mikla kátínu á spítalanum og var mikið rætt daginn eftir. Ég haði enga hugmynd um það, hvað var að gerast, þar sem ég var mjög slæm þessa stundina en ég var vafalaust að fá lækningu. Þetta gerist með marga sem þurfa á hjálp að halda, því hjálpin er til staðar og oft vitum við ekki af því sjálf. Upp frá þessu fór ég að taka þátt í lækningafundum og ég gat séð hinu meginn og heyrt en ég gat ekki stjórn- að þessu. Einu sinni var ég á leið heim og beið eftir strætó í biðröð, og fyrir framan mig voru tvær konur að tala saman og ein þeirra segir: „Ég veit að þetta var erfitt fyrir þig, þegar maðurinn þinn var veikur og þú lagðir þig svo mikið fram að ann- ast hann þegar hann var veikur.“ „Já, svaraði konan, ég veit eiginlega ekki hvernig ég komst í gegnum þetta allt saman.“ Þá heyrði ég rödd að handan segja allt í einu: Morgunn 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.