Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 84

Morgunn - 01.06.1985, Síða 84
ing, sem náð er með athugunum og reynslu" og sem „rann- sóknir til að finna staðreyndir." Hversu miklu meiri áríðandi þekkingu er hægt að upp- götva en þá staðreynd að maðurinn lifi eftir líkamlegan dauða? Dauðinn er nokkuð sem varpar skugga á líf hverrar manneskju. Hversu mikill er ekki sá léttir að geta tekið undir sálminn: „Dauði, hvar er sigur þinn, — slíðraðu sverð þitt.“ — En að lifa í ótta við þann dag sem óhjá- kvæmilega kemur. Vísindin hafa fært okkur lykil að mörgum leyndardóm- um og hefur svarað mörgum spurningum um okkar efnis- legu veröld og geiminn umhverfis okkur. En það eru tak- markanir á möguleikum efnislegra vísinda. Enginn vísinda- maður getur krufið kærleikann. Enginn vísindamaður get- ur skapað fræ sem blómstrar lífi, né stjórnað gangi himin- tunglana. Enginn vísindamaður getur endurvakið líf í efn- islíkama manns, sem andlegur líkami hefur yfirgefið. Þó getur rannsókn andlegra vísinda gert vísindamann- inum kleift að nálgast sanna þekkingu í þessum efnum, því þau vísa veginn til endanlegra lögmála, ósýnilegs innri veruleika, sem viðheldur hinu efnislega. Vísindin leitast við að rannsaka og skilja lífið. Hins vegar hafa þau gegnum aldirnar orðið upptekin við hið efnislega og þar af leiðandi öðlast aðeins þekkingu á litlum hluta af sjónarspili lífsins. Kraftaverkin sem ritað er um í gömlum handritum, er ekki hægt að skilja né útskýra út frá vísindunum í dag. Jafnvel ekki með hinum dýru rann- sóknartækjum. Boðun spíritismans, að líf sé að loknu þessu, er sú sama og trúarbrögðin, þjóðsögur og sjáendur gegnum ald- irnar hafa haldið fram. En í dag er það í gegnum spíritis- mann sem við erum fær um að sanna þessa staðhæfingu. Spiritisminn og kenningar hans hafa fram að færa gögn sem sanna þetta. Án þessara sannana væri spíritisminn eins og hvert annað tré sem ekki ber ávöxt. 82 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.