Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 90

Morgunn - 01.06.1985, Síða 90
farið inn á þá braut að fá hingað til lands á eigin vegum erlenda miðla. Lagði hann til, að félögin hefðu um þetta samstarf. Nú ættu þeir t. d. í vor von á skyggnilýsinga- miðlinum A1 Kattanach, sem hygðist dveljast hjá þeim í 3 vikur. Auður Hafsteinsdóttir, starfsmaður S.R.F.I., kvað er- lenda miðla yfirleitt ekki vilja vera hér nema 2 vikur í senn og í hæsta lagi hjá 2—3 félögum. Einnig væru vissir erfiðleikar á túlkun fyrir þá. Brynjólfur Snorrason formaður S.R.F. Akureyrar, kvað fundarsókn ekki nógu góða á fræðslufundi og samvinnu sálarrannsóknafélaganna þyrfti að efla. Vegna skorts á miðlum þyrfti að hlúa betur að innlendum miðilsefnum. GuÖmundur Kristinsson formaður S.R.F. Selfossi, kvað sálarrannsóknarfólk á Selfossi hafa notið þriggja afburða miðla, Hafsteins Björnssonar, Horace S. Hamblings og Bjargar S. Ölafsdóttur, sem öll hefðu starfað mikið fyrir félagið á Selfossi. Bæði Hambling og Björg hefðu komið til starfa austur á Selfossi á vegum Sálarrannsóknafélags fslands, og án þess hefðu þau aldrei komið til starfa á Sel- fossi. Þetta sýndi, hvað stuðningur aðalfélagsins væri mik- ilvægur fyrir félögin úti á landi. Án hans hefði félagið aldrei komist á legg. Félögunum úti á landi væri mjög nauðsynlegur stuðningur og náið samstarf við Sálarrann- sóknafélag Isiands. Guðlaug E. Kristinsdóttir, formaður Sálarrannsókna- félags Hafnarfjarðar, kvaðst fagna því, að boðið skyldi til þessarar ráðstefnu og kvað samstarf félaganna afskap- lega þýðingarmikið, og samstarf þeirra í Hafnarfirði hefði ávallt verið mjög gott við Sálarrannsóknafélag Islands. Geir Tómasson, S.R.F.Í., kvað ækilegt, að sálarrann- sóknafélögin úti á landi legðu áherslu á athuganir og rann- sóknir og upplýsingasöfnun um eftirtetktarverð efni í dul- 88 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.