Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 92

Morgunn - 01.06.1985, Síða 92
1919 og hefur komið út óslitið síðan eða í rúm 65 ár. Það væri nú orðið að vöxtum alls um 13 þúsund blaðsíður og væri langsamlega stærsta safnrit um slík efni, sem gefið hefði verið út hér á landi. Nú stæðu fyrir dyrum lítilsháttar útlitsbreytingar á rit- inu. Prentsmiðjan Leiftur, sem prentar það, væri nú að taka upp nýja tækni við prentun og útlit blaðsins. Áskrif- endur væru nú um 900, og væri stefnt að því að dreifa ritinu víðar, og hvatti hann félögin til þess að stuðla að meiri útbreiðslu þess og kvaðst fagna nánara samstarfi við félögin úti á landi um þessi mál. Brynjólfur Snorrason, formaður Sálarrannsóknafélags Akureyrar, kvað samstarf ekki hafa verið nógu mikið milli sálarrannsóknafélaganna, og úr því þyrfti að bæta. Þeir á Akureyri hefðu nýlega skipað sérstakan blaðafulltrúa til þess að koma efni til skila í Morgun. Viða væri gott efni að finna til birtingar í Morgni, og hann nyti ekki nægi- legrar útbreiðslu meðal félagsmanna. Lagði hann til, að nýir félagsmenn fengju eitt eintak ókeypis. Hann kvað eldri árganga af Morgni ófáanlega og lagði til, að prentuð yrðu í hvert hefti ritsins heimilisföng sálarrannsóknafélag- anna úti á landi til þess að auðveida samstarf félaganna. Þar gætu menn séð, hvert þeir gætu snúið sér í þessum efnum hver á sínum stað. Jón B. Kristinsson, formaður Sálarrannsóknafélags Suð- urnesja, kvað æskilegt að fá þýddar í Morgun góðar grein- ar úr Psychic News. örn Friðriksson, forseti Sálarrannsóknafélags Islands, kvað útgáfuna yfirleitt lenda á fáum mönnum og útbreiðsla ritsins, 900 áskrifendur, væri aðeins þriðjungur félags- manna í sálarrannsóknafélögunum. Ef við ættum að koma fræðslu um þessi mál út til almennings, yrðum við öll að leggja ritinu lið með því að kaupa það, lesa það og stuðla að útbreiðslu þess. Það væri góð hugmynd, að félögin úti á 90 morgunn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.