Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 95

Morgunn - 01.06.1985, Síða 95
Dómar án undangenginna athugana nefnast réttilega fordómar á íslensku og eru andstæða vísindalegra vinnu- bragða. Teljast (for)dómar manns sem ekkert þekkir til máls af eigin reynd frambærileg vísindaleg rök? Eða er þetta hugsanlega sterkasta gagnrýnin sem menn finna á ofannefndum rannsóknum próf. Guðmundar Hannessonar? Dr. Reynir segir um ,,vantrúargemsana“, að „hætt er við að ekkert geti sannfært þá um að heimildunum (prófess- oranna Guðmundar Hannesonar og Haraldar Níelssonar, E. H.) sé treystandi". Með þessu gefa ,,vantrúargemsarnir“ í skyn að heimildum manns eins og prófessors Guðmundar sé það illa treystandi að þær séu ekki umræðuhæfar. Fáir menn munu hafa notið jafnalmennrar viðurkenningar sam- tíðamanna og prófessor Guðmundur. Hann var stofnandi Vísindafélags Islendinga, mikilsvirtur prófessor, tvívegis háskólarektor, landlæknir, aiþingismaður, heiðursforseti Læknafélags fslands og heiðursfélagi Hins íslenska bók- menntafélags og danska læknafélagsins. Hann hlaut opin- bera viðurkenningu bæði hérlendis og í Danmörku fyrir verk sín og H. 1. gerði hann að lokum að heiðursdoktor. Nú munu titlar, viðurkenning og vinsældir á sviði vísinda engin allsherjar trygging fyrir óaðfinnanlegum vinnugæð- um en ættu þó að gera verk manna umræðuhæfar. „Van- trúargemsarnir“ kunna að búa yfir gildri ástæðu til van- trausts á ofannefndum heimildum prófessors Guðmundar en er við hæfi að gefa slíkt vantraust í skyn án minnsta t’ökstuðnings? Hefur nokkur fyrr heyrt eða lesið að próf. Guðmundur hafi verið vændur um óheiðaideg eða einfeldn- isleg vinnubrögð? Eru sleggjudómar af þessu tagi vísinda- leg vinnubrögð? Eða telja „vantrúargemsar“ ef til vill að prófessor Guðmundur, sem var einn afkastamesti vísindamaður sam- tíðar sinnar hér á landi, sé einn þeirra ótal svikahrappa úr hópi vísindamanna hverra nöfn dr. Þorsteinn telur að i.mætti lengi telja“ (4) ? Eru menn vanir því í fræðilegri umræðu að byrjað sé á því að draga hæfni manna eða Morgunn 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.