Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 103

Morgunn - 01.06.1985, Page 103
Sálarrannsóknarfélagið á Selfossi Undirbúningsfundur að stofnun Sálarrannsóknafélags á Selfossi var haldinn í Tryggvaskála 21. nóvember 1967. Þar mætti um 60 manns af Selfossi og úr nærsveitum auk gesta úr Reykjavík, þeirra á meðal Hafsteinn Björnsson miðill og forseti Sálarrannsóknafélags fslands, Guðmundur Einarsson. Gat hann þess, að þetta væri 4. sálarrannsókna- félagið, sem stofnað væri utan Reykjavíkur. Var félagið síðan formlega stofnað 1. febrúar 1968. Það mun mjög hafa ýtt undir stofnun félagsins að sum- arið áður og aftur þá um haustið gafst okkur þess kostur að fá austur til okkar hinn víðkunna etnska miðil, Horace S. Hambling. Dvaldist hann hjá okkur í nokkra daga i bæði skiptin og hélt marga transfundi til lækninga. Hann hafði þá stundað miðilsstarf í rúm 50 ár, en var þá kominn yfir sjötugt og farinn að líkamskröftum. Hann tók miklu ástfóstri við Island og kom hingað til lands sex sinnum og hélt lækningatransfundi fyrir mikinn fjölda fólks og oft með undraverðum árangri. Hann lést i London i nóvember 1970. Síðan hafa þær mæðgur, ekkja hans og dóttir, haldið starfinu áfram og hafa komið hingað til lands flest árin eftir það, eins og mönnum mun kunnugt. Ef litið er yfir starf okkar félags í 15 ár, má eiginlega skipta þvi í fjóra meginþætti: 1. Margir afburða ræðumenn hafa heimsótt okkur og haldið fyrirlestra um málefni sálarrannsóknanna. Morgunn 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.