Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Side 8

Morgunn - 01.06.1997, Side 8
Ritstjórarabb vakti með okkur. Ekki þau orð sem við töluðum, þau sófasett sem við keyptum eða sú spíttkerra sem við keyrðum, í hraða tímaleysis okkar. Og það verður í gegnum tilfinningar okkar sem við endurlifum dvöl okkar hér á jörð. Við skulum því rækta þær í tengsl- um við umhverfið, náttúruna og þann dulda veru- leika sem við erum að fjalla um og rækta hérna, núna, á þessu augnabliki. Raunveruleiki og möguleikar þeir, sem felast í tengslum okkar við það, sem kallað er lífið fyrir handan eða dulrænu sviðin, eru okkur afar mikilvæg- ir, sýnilegir sem ósýnilegir, í öllu því, sem við tökum okkur fyrir hendur hér í jarðlífinu. Þau tengsl, sem ég vil kalla tengslin heim, eru okkur afar nauðsynleg á margan hátt í tilraun hins frjálsa vilja okkar til þess að þroska og móta nám okkar, upplifun og reynslu í heimavist jarðarinnar. Reynum því að líta á jarðlífið sem eitthvað sem við verðum að upplifa og njóta hverja stund eins og það er, því sú stund kemur aldrei aftur. 6 MORGUNN

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.