Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 24
S.R.F.H. 30 ára Mestrar hylli njóta, varðandi skyggnilýsingar, þau María Sigurðardóttir og Þórhallur Guðmundsson. Góðir erlendir miðlar hafa og sótt okkur heim í vax- andi mæli. Talsvert hefur verið notað form umræðufunda um tiltekin mál. Flutt hafa verið stutt erindi, síðan fyrir- spurnir leyfðar og svör veitt af frummælanda eða frummælendum og öðrum fróðum mönnum. Hér höfum við mjög notið Úlfs Ragnarssonar, sem máls- hefjanda og/eða spyrjanda og sem erindaflytjendur eða viðmælendur hans, má sem dæmi nefna: Guðmund Einarsson, Gunnar Dal, Sigurð Hauk og Einar Aðalsteinsson. Allir lærðir vel og ljúfustu menn. En að baki þessu hefur alltaf verið sá grunntónn að vekja og leiðbeina hugum hlustenda upp, upp og fram. Hærra minn guð til þín og hvatning um, að hver kynnist sjálfum sér og leiði hugann að hvaðan hver einn komi, hver hann sé og hvert ferðinni sé heitið og getum leitt að því hvað við taki þá gangan hér er gengin á enda. Að því stefnt, eftir bestu getu, að þátttakendur ættu sér, í sinni daglegu baráttu, sumar innra, fyrir andann, þótt úti herði frost og kyngi snjó. Um gildi þessa eða árangur liggur ekki á lausu. En viturlegar vangaveltur um lífið og tilveruna eru til þess fallnar að varpa nýju Ijósi inn í dimmuna, sem löngum ríkir, og gefa sýn til nýrra sólarlanda. Alla tíð hefur söngur verið í hávegum hafður í fé- laginu. A hverjum fundi hafa fundarmenn sungið sálma, er í upphafi til þess voru valdir af Hafsteini Björnssyni. Yfirleitt 2-3 á fundi hverjum. Tilheyrandi 22 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.