Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Side 32

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Side 32
ÍSLENZKAR ÞJÓÐ- SÖGUR OG SAGNIR HULD 1—2, safn alþýðlegra íslenzkra frœða. Utg. Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson, Ól. Davíðsson, Pálmi Pálsson og Vald. Asmundsson. Bæði heftin á kr. 16.00. GRÍMA I—16, Tímarit íslenzkra fræða. Öll heftin fyrir einar 36 krónur. GRÁSKINNA 1—4. Útg. Þórb. Þórðarson og Sig. Nordal. Heft 7.50, ib. 15.00. ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR OG SAGNIR. Utg. Guðni Jónsson, kr. 15.00. SAGNAKVER dr. Björns frá Viðfirði kr. 5.00. SAGNIR OG ÞJÓÐHÆTTIR, Oddur Odds- son hefur skráð, 12.00. SAGNAÞÆTTIR ÚR HÚNAÞINGI, ritað hefir Theodor Arnbjarnarson frá Ósi, 15.00. DULSJÁ, sagnir víðsvegar að, safnandi Örn frá Steðja, 2.00. AMMA, íslenzkar þjóðsögur og sagnir, 3afn- að hefur Finnur Sigmundsson, nýtt hefti kr. 4.00. AFI OG AMMA, þjóðháttalýsing, skráð hef- ur Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli. Alþýðuhúsinu. Sími 5325. Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samn- ingagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegÍ8. Sími skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4900. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn- ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif- stofan er opin til viðtnls og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTT ASTOF AN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Fréttastofan starfar í tveim deildum; sími innanlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR Utvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega urtisjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: Utvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Ríkiaútvarpfó.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.