Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Page 36

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Page 36
ROALD AMUNDSEN: SÓKN MÍN TIL HEIMSKAUTANNNA Þetta er sagan um Hróald heimskautafara eins og hann hefur sagt hana sjálfur. Þegar hann var drengur las hann góða bók um heimskautaferð- ir. Upp frá því vissi hann, hvað hann ætlaði að gera, þegar hann yrði fullorðinn. — Og hann framkvæmdi allt, sem hann hafði ásett sér. Hann sigldi Norðvesturleiðina og Norðausturleiðina. Hann fann Suðurskaut jarðar. Hann flaug í loftskipi yfir Norðurskautið. Bókin er ævintýri og veruleiki í senn. Hún er prýdd mörgum myndum og uppdráttum. Þetta er áreiðanlega bezta jólabók ársins. Ollum ungum sem gömlumm er gott að kynnast Hróaldi heim- skautafara. Jón Eyþórsson hefur þýtt bókina en bókaútgáfan Edda á Akur- eyri gefur hana út. Bókamenn - Lestrarfélög Við höfum jafnan mikið úrval af allskonar bók- um, s. s. skáldsögum íslenzkum og þýddum, ljóða- bókum, rímum og fræðibókum. — Bókaskrá frá okk- ur er nú á leiðinni út um land og fæst ókeypis í flest- um stærri verzlunum landsins. Biðjið um bókaskrá hjá verzlun yðar. Nú í dýrtíðinni fáið þér hvergi ódýr- ari bækur en hjá okkur. Sendum gegn póstkröfu. Bókav, Krísfjáns Krísfjánssonar Hafnarstræti 1 9, Reykjavík. Sími4179.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.