Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Blaðsíða 5
Fastir liðir alla virka daga:
12.15 Hádegisútvarp.
15.30—1G.00 Miðdegisútvarp.
19.45 eða 19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
21.50 Fréttir.
Sunnudagur 3. október.
11,00 Morguntónleikar (plötur): Óperan
„Brúðkaup Figaros“ eítir Mozart,
íyrsti og annar þáttur.
15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur):
Óperan „Brúðkaup Figaros" eftir
Mozart, þriðji og fjórði þáttur.
19.25 Hljómplötur: Hnotubrjóturinn eftir
JTschaikowsky.
20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshap-
pel): Sónata í Es-dúr eftir Hummel.
20.35 Erindi: Tómstundir og merlntun
(Ágúst Sigurðsson cand. mag.)
21,00 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar.
21,15 Upplestur: Dúna Kvaran eftir Guð-
mund Kamban (Sveinn V. Stefáns-
son leikari).
21.35 Hljómplötur: Ballet-svíta eftir Bach.
21.50 Fréttir. — 22,00 Danslög.
23,00 Dagskrárlok.
Mánudagur 4. október.
19.25 Þingfréttir.
20,30 Þýtt og endursagt (Björn Franzson).
20.50 Hljómplötur: Lög leikin á hörpu.
21,00 Um daginn og veginn (Magnús Jóns-
son prófessor).
21.20 Utvarpshljómsveitin: Rúmensk þjóð-
lög.
Einsöngur (frú Lára Magnúsdóttir):
a) Móðurmálið eftir Rung, b) Sefur
sól hjá ægi eftir Sigfús Einarsson,
c) Um haust eftir Sigfús Einarsson,
d) Fjær er hann ennþá (finnskt þjóð-
lag), e) Jólakvæði eftir Sigv. Kalda-
lóns. ■««
Þriðjudagur 5. október.
19,25 Þingfréttir.
20,30 Erindi: Er styrjöldin stríð milli hag-
kerfa II. Kapítalisminn (Gylfi Þ.
Gíslason dósent). v
20,55 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleik-
ur á píanó (Árni Kristjánsson).
21,15 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
Miðvikudagur 6. október.
19,25 Þingfréttir.
20.30 Útvarpssagan.
21.00 Hljómplötur: Lög letikin á balalaika.
21,15 Erindi: Skipun skólamála (Steinþór
Guðmundsson kennari).
21,35 Hljómplötur: íslenzkir einsöngvarar
og kórar.
Finimtudagur 7. október.
19,25 Þingfréttir.
19,40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 'Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar: a) Forleikur að
ópérunni „Undine“ eftir Lorzing. b)
Lagaflokkur eftir Bizet.
20,50 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteins-'
son).
21,10 Hljómplötur: Celló-sónata eftir De-
bussy.
21.30 „Landið okkar“.
Föstudagur 8. október.
19.25 Þingfréttir.
20.30 íþróttaþáttur í. S. í.
20.45 Strokkvartett útvarpsins:
a) Antante eftir Emil Thoroddsen.
b) Vöggukvæði eftir sama.
c) Hugleiðing um Malakoff eftir Þór-
arinn Guðmundsson.
21,00 „Úr handraðanum".
21.20 Symfóníuhljómleikar:
a) Symfónía nr. 1 í c-moll eftir
Brahms.
b) Spönsk Rhapsodia eftii- Liszt.
Laugardagur 9. október.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.
20.45 Upplestur: Soffía Guðlaugsdóttir
leikkona).
ÚTVARPSTÍÐINDI
5