Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Blaðsíða 19

Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Blaðsíða 19
Booth Tarkington, sem mun vera einhver allra vinsælasti rithöfundur Ameríku, var tiltölulega óþekktur, þegar bók hans um PENROD kom út, en skömmu síðar var hann orðinn heimsfrægur og bókin komin út á tungumálum flestra menningarþjóða. Það er þessi bók, sem nú er komin ijt á íslenzku í þýðingu Böðvars frá Hnífsdal, undir nafninu KELI. KELI hefur þann höfuðkost, að allir — gamlir jafnt sem ungir, konur jafnt sem karlar — geta lesið hana sé til jafnmikillar ánægju, og fer varla hjá því, að flestir muni sjá hjá KELA eitthvað, sem þeir kannast við frá sjálfum sér, þegar þeir voru á hans aldri. Áður er út komið: SNABBI eftir P. G. Wodehouse — bókin, sem enginn gleymir, sem lesið hefur. Fást hjá næsta bóksala. SPEGILLINN, bókaútgáfa. Box 594, Reykjavík. ÚTVARPSTÍÐINDI 19

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.