Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Síða 19

Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Síða 19
Booth Tarkington, sem mun vera einhver allra vinsælasti rithöfundur Ameríku, var tiltölulega óþekktur, þegar bók hans um PENROD kom út, en skömmu síðar var hann orðinn heimsfrægur og bókin komin út á tungumálum flestra menningarþjóða. Það er þessi bók, sem nú er komin ijt á íslenzku í þýðingu Böðvars frá Hnífsdal, undir nafninu KELI. KELI hefur þann höfuðkost, að allir — gamlir jafnt sem ungir, konur jafnt sem karlar — geta lesið hana sé til jafnmikillar ánægju, og fer varla hjá því, að flestir muni sjá hjá KELA eitthvað, sem þeir kannast við frá sjálfum sér, þegar þeir voru á hans aldri. Áður er út komið: SNABBI eftir P. G. Wodehouse — bókin, sem enginn gleymir, sem lesið hefur. Fást hjá næsta bóksala. SPEGILLINN, bókaútgáfa. Box 594, Reykjavík. ÚTVARPSTÍÐINDI 19

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.