Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 27.09.1943, Blaðsíða 6
21.10 Auglýst síðar. 21.35 Hljómplötur: Klassiskir dansar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 10 —16. OKTÓBER Sunnudagnr 10. október. 11.00 Morguntónleikar (plötur): Tríó nr. 3 í E-dúr eftir Mozart. b) Tríó nr. 7 í B-dúr eftir Beethoven. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Leníngrad-symfónían eftir Szostako- wicz. 19.25 Hljómplötur: Etudes op. 25 eftir Chopin. - 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guð- mundsson): Romanze í G-dúr eftir Beethoven. 20.35 Erindi: í ríki öræfanna (Hallgrím- ur Jónasson kennari). 21.00 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar 21.15 Upplestur: „Svo skal böl bæta“, sögu- kafli (Oddný Guðmundsdóttir rithöf- undur). 21.35 Verk eftir Liszt. Mánudagur 11. október. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endursagt (Hersteinn Páls- son ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: Lög léikin á harpsi- kord. 21,00 Um daginn og veginn (Gunnar Bene- diktsson rithöfundur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: íslenzk alþýðu- lög. Einsöngur (frú Davina Sigurðsson, sopran): Skozk þjóðlög. Þriðjudagur 12. október. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Er styrjöldin stríð milli hag- kerfá? III. Sósíalisminn (Gylfi Þ Gíslason dósent). 20.55 Lög og létt hjal (Jón Þórarinsson). 21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Miðvikudagur 13. október. 20.30 Útvarpssagan. 21,00 Orgelleikur í Fríkirkjunni (Páll Hall- dórsson: a) Preludia eftir J. T. Horne. b) Lag án orða eftir W. R. Spence, c) Firiále eftir C. Harris. 21.10 Erindi: Félagslíf og skemmtanir (Ágúst Sigurðsson cand. mag.) 21.30 Hljómplötur: íslenzkir einsöngvarat' og kórar. Fimmtudagur 14. október. 19.25 Þingfréttir. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Konurnar í Windsor", eftir Nicolai. b) Lagaflókkur eftir Beethoven. 20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. Cand.). 21.10 Hljómplötur: Sonata pathetique eftir Beethoven. 21.30 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon mag. art.). Föstudagur 15. október. 19.25 Þingfréttir. 20.30 íþróttaþáttur í. S. í. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Hugleið- ingar eftir Þórhall Árnason um Lót- osblómið eftir Schumann og sænskt þjóðlag. 21.00 Úr handraðanum. 21.20 Hljómplötur: a) Fiðlukonsert í A-dúr eftir Mozart. b) Symfónía nr. 8 eftir Beethoven. 22.20 Dagskrárlok. Laugardagur 16. október. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikþáttur, upplestur, tónleikar o. fl. 20.35 Hljómplötur: Slavneskir dansar eftir Dvorsjak. 20.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. AKUREYRINGAR þurfa ekki að fara lengra en í BÓKA- VERZLUN EDIIU. — Nýjustu bækur, blöð og .ritföng. 6 ÚTVTRPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.