Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Síða 10
11111IIIIII11 • ■ II111 ■ II11III
— Vatn, vatn, kerlingin fór að hafa
svo hátt, að meðhjálparinn varð að
sussa í henni, en sagði við okkur: — Ég
veit, að það er ekki rétt að sleppa ykk-
ur við þyngstu refsingu fyrir saurgun á
helgideginum, cn ég sleppi ykkur, ef þið
snautið.burtu ,og látið aldrei framar sjá
ykkur í guðshúsi. Hvers vegna getið þið
ekki haldið ykkur heima hjá ykkur eða
annarsstaðar.
Það var lítið til varnar, en *ég vildi
samt reyna að koma honum í skilning
um afstöðu okkar og sagði:
— Heyrðu, vinurinn, þú verðiir að
reyna að skilja ástæður okkar, — við
höfum ekkert húsaskjól, á jóladagsmorg-
uninn er Hafaldan lokuð, livar áttum
við að vera?
— Ég ætlaði að lialda áfram að út-
skýra þetta, en þá greip meðhjálparinn í
iixlina á mér og ýtti mér út, en Jói kom
á eftir.
Það var klökkvi í rödd vinar míns,
— Og nú er svo djöfull kalt, og ég
get ekki farið lieim til ömmu.
Við gengum saínan þögulir nokkur
skref.
Þá sagði hann: — Attu fimmkall, til
að lána mér — eða tíu — ef ég fengi
það, myndi ég fara heim til ömmu og
halda hjá henni jólin.
Ég lánaði honum þessa aura. Hann
skalf og það var vínþefur af honum,
hann hristi hönd mína og óskaði mér
gleðilegra jóla í guðs nafni. Ég horfði
á eftir honum, þar scm hann hélt vestur
í bæinn, skakkaxlaður og rýrðarlegur, og
hugsaði:
— Hvar fær þessi drengur skjól, þeg-
ar amma er dáin.
* ★
★
liiiiiiiiiiii■11111111111iiiIIiiiiiiillll
Ríkisútvarpii)
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná
til allra þegna landaint með hverskonar fræðalu
og skemmtun, sem því er unnt að veita.
AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS
annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samn-
ingagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til
viðtals kl. 2—4 sfðdegis. Sími skrifstofunnar «r
4993. Sími ‘útvarpsstjóra 4990.
ÍNNHEIMTU AFNOTAGJALDA
annast sérstök skrifstofa. Sími 4998.
ÚTVARPSRÁÐIÐ
(Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn-
ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif-
stofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4
síðd. Sími 4991.
FRÉTT ASTOFAN
annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd-
um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað
landsins. Sími fréttastofu 4994. Sími fréttnstjóra:
4845.
AUGLÝSINGAR
Útvarpið fjytur auglýsingar og tilkynningar ti1
landsmanna með skjótum áhrifamiklum hætti.
Þeir, sern reynt hafa, telja útvarpsauglýsingav
áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingnsfmt
1095.
VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS
hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni,
magnarasa1. og viðgerðastofu. Sími verkfræðing.
4992.
dÐGERÐARSTOFAN
annast um hverskon •* viðgerðir og breytirgar
viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu ur.i not
og viðgerðir viðtækia. Sími viðgerðarstofunnar
4995.
TAKMARKIÐ ER:
Útvarpið inn á hvert heimili I Allir landsmenn
burfa að eigr, kost á því, að hlusta á seðaslög
þjóðlífsins; hjartaslög heimsins.
Rik.i*útvarpif>
110
ÚTVARPSTÍÐINDI