Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Síða 17

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Síða 17
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER. 20.30 Utvarpssagan (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett op. nr. eftir Beethoven. 21.15 Erindi (Kristinn Stefánsson oand. theol.). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon). 22.00 Symfóníutónleikar (plötur); a) Tilbrigði um barnalag eftir Dvorak. b) Symfónía nr. 2 í d-moll eftir Dvorak. LAUGARDAGUR 18. DESEMBER. 20.30 Upplestrakvöld, úr nýjum bókum og ritum. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 10,—25. DESEMBER SUNNUDAGUR 19. DES. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert eftir Bloch. b) „Matthías málari“ eftir Hin- demith. 15.30—1G.30 Miðdegistónleikar (plötur); Finnsk tónlist. 19.25 Illjómplötur: Spönsk lög og dansar. 20.20 Einleikur á cello (Þórhallur Arnason): Són- ata í g-moll eftir Handel. 20.30 Erindi: ... 21.00 Illjómplötur: Norðurlandasöngvarar. 21.15 Upplestur: Úr ritum Þorvalds Thoroddsens (Sigurður Skúlason magister). 21.35 Illjómplötur: Klassiskir dansar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. DES. 20.30 Þýtt og endursagt. 20.50 Hljómplötur: Menuhin leikur á fiðlu. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benedikls- son rithöfundur). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Islenzk aljrýðulög. — Einsöngur (Einar Sturluson, tenor): a) „Vor“ eftir Pétur Sigurðsson. b) Aria úr óperunni Martha" eftir Flotow. c) Mansöngur eftir Langc-Múller. d) Aría úr óperunni „Perlu- Veiðararnir" eftir Bizet. ÞRIÐJUDAGUR 21. DES. 20.30 Erindi: Indversk trúarbrögð X. (Sigurbjörn Einarsson prestur). 20.55 Tónlistarfrreðsla fyrir unglingn. 20.25' Tónleikar Tónlistarskólans. MIÐVIKUDAGUR 22. DES. 20.30 Kvöldvaka: a) Valdemar Jóhannsson blaðawaður: Ald- arfarslýsing frá öndverðri síðustu öld. Eriudi. b) Upplestur. c) Islenzk sönglög. d) Lúðrasveitin „Svauur" leikur (Arni Björnsson stjórnar). FIMMTUDAGUR 23. DES. (Porláksmessa). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Utvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): a) Forleikur að óratoríinu „Paulus" eftir Mendelsohn. b) Forleikur að óperunni „Euristuoso" eftir Joh. A. Hasse. c) Jólalög. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon fil. kand.). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon mag. art.). Dagskrá jóladaganna er enn eigi skipað til jul/s, en vcrður auglýst síðar í útvarp- inu. VIKÁN 26,—1. JANÚAR 1944 MÁNUDAGUll 27. DES. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 20.30 Erindi. 20.40 Hljómplötur: Eileen Joyce leikur á píanó. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöfundur). 21.20 Útvarpshljóm^vcitin: Norræn alþýðulög. Einsöngur (Ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir frá Akureyri): Lög eftir Sigfús Einarsson og Schubert. ÞRIÐJUDAGUR 28. DES. 19.25 Illjómplötur: Lög úr ópcrettum og tónfilm- um. 20.30 Auglýst siðar. 20.55 Tónlistarfræðsla. 21.25 Tónleikar Tónlistarskólans. MIÐVIKUDAGUR 29. DES. 20.30 Leikrit: „Orðið“ eftir Kaj Munk (Leikfélag Reykjavíkur). Framh. á bls. 120. ÚTVARPSTÍÐINDI 117

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.