Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Síða 18
Bjami Böðvarsson hljómsvcitarstjóri Skajti Sigþórsson Jóhannes G. V. Porsteinsson
(saxofónn og harmóníka). (B. B. saxofónn og fiðla). (B. B. píanó).
í»að má að vissu leyti segja, að það
hafi verið „þjóðaríþrótt“ hjá þeim, sem
eitthvað fengust við hljóðfæraleik hér áð-
ur, að leika á harmóniku, einkum þá ein-
toldu. Þó urðu brátt stofuharmóníið og
slagharpan skæðir keppinautar hjá þeim.
sem gerðu meiri kröfur. — Þetta er mjög
skiljanlegt. Harmónikan, einkum sú ein-
falda, er hljóðfæri, sem er mjög auðvelt
að ná lagi á, og er auk þess bæði hand-
hæg og ódýr. — Þessi gerð harmónikunn-
ar er mjög ófullkomin og ræður yfir mjög
takmörkuðum möguleikum til túlkunar.
Danslögin og harmónikan hafa löng-
um átt samleið, enda voru danslög þau.
sem notuð voru áður fyrr samin þannig,
að þau fóru ekki út fyrir þann ramma,
sem harmónikan setti. — Eg mun lengi
minnast þess tíma, er ég lá á hnjánum
fyrir framan harmónikuleikarann á dans-
lcikjunum okkar heima og glápti á þettá
undra-hljóðfæri. — Það var maður, sem
Við birtuin nú myndir af hljómlistarmöniium i
og Þóris Jónssonar. Við báðum þá, Bjarna
harmóníkuna og saxofóninn, en það eru þa"
þeirra hvors fyrjr sig. Ekki munu allir sanrniáB
A öðrum stað birtuin við ljóð við danslag
I>. J. við myndimar merkir '
skildf, að darislög þurftu að hafa skarp-
an hrynjandi, enda var hann ávallt í
stórum vaðstígvélum með trébotnum og
stappaði í gólfið í takt við lögin, sem
hann lék. — Þá minnist ég einnig annars
harmónikuleikara. Hann dansaði um lcið
og hann lék. og hafði þá harmónikuna á
bakinu á dömunni. — Nú er harmónik-
an, sú sem almennt er notuð á dansleikj-
um, orðin stærri og fullkomnari. — Mér
finnst þó ávallt líl ið til koma er ég heyri
tónverk leikin á harmóniku. sem út-
Karl Ottó Karlsson Einar B. Waage Kjartan Runólfsson
(B. B. tromma). (B. B. bassi og saxofónn, söngvari). B. B. trompeL og harmóníka, söngv.)
I