Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Page 20

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Page 20
/ ÚTVARPSÁST. :j Alla kveður ást f bann með andúð virkri. I útvarpi má elska hann og í myrkri. Til einnar meyjar ást ég ber. I Útvarpstíðindum er hennar mynd. Eg halla mér, þeim hæli fríðindum. Og er húö söng í útvarpið \ sín ástakvæði mig' svæfði hún og samau við þá sváfum bæði. Mig drauma fagra dreymdi þá með döprum endi: Kvenmannslaus ég kaldur lá, með krympað blað í hendi. Númi á Nástrái. Framh. af bls. 117. FIMMTUDAGUR 30. DES. 10.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveilin (Þórarinn Guðmundss. stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Zarnpa" eflir Hér- ohl. bl Blysadans eftir Meyerbeer. c) Estudiantina", vals cftir Waldteufel. d) March eftir Fucik. 20*50 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.10 Hljómplötur: Leikið á cello. 21.1,5 Lestur Islendingasagna (dr. Einar 01. Sveins- son háskólabókávörður). 21.40 Illjómplötur: Utvarpskórinn -syngur íslenzk þjóðlög. FÖSTUDAGUR 31. DES. (Gamlaársdagur). 20.30 Ávarp. 21.00 Lúðrasveit leikur. .21.00 Danshljómsveit Bjarna Böðvárssonar leikur. 23.3Ö Annáll ársins 1043 (Vilhj. Þ. Gíslason). 23.55 Sálmur. \ Klukknahringing. . 00.05 Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. 00.1,5 Danslög. NÝ.fÁRSDAGUR ER ÓRÁÐINN. FriSþjófur Nansen. (Sjá dagskrá). Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur liefur ritað jarðfræðilega bók um Árnessýslu, mun hann lesa upp úr henni í útvarpið 14. desember. J 120 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.