Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Síða 21

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Síða 21
JÓLAGAMAN (SVÖR). 1. svar: Annar var 64 ára, en hinn 20 ára. 2. svar: MD. 3. svar: 360 dagar. 4. svar: Tólf þúsund tólf hundruð og 12 k'.ónur. skrifast þaunig: 13212. — Fæstir grípa þaó strax. 5. svar: Það’var sunnudagur. Dagurinn á eftir deginum á morgun (þriðjudagur) væri J dag, — dagurinrl á undan deginum í dag (laugardagur) væri á morgun. ÁHRJFAMESTI DAGUR ÖTVARPSIHS Vafalriust hefur íslenzka þjóðin aldrei fundið betur gildi og gagnsemi útvarps- ins en á fullveldisdaginn í ár — 1. des- embér. — Mikil vinna hafði verið lögð í undirbúning samfelldrar dagskrár frá hádegi til kvölds. Þessi dagskrá tókst svo vel, að hiklaust má telja þennan dag hinn merkasta í sögu útvarpsins. Út- varpinu hefur, að ég hygg, tekizt það, sem ekki var á annarra færi, — að sam- stilla þjóðina í ákveðinni, falslausri og heilbrigðri ósk um ísland handa íslend- ingum, — ísland alfrjálst; — einhuga óslc um stofnun lýðveldis í samræmi við samþykkt Alþingis. Ræður stjórnmála- manna voru frjálsmannlegar, svo sem vera bar, en samfellda dagskráin úr út- varpssal gerði daginn að áhrifamiklum þjóðminningadegi. Það er ekki sannur tslendingur, sem skerst úr leik eftir að hafa hlustað á trúan frámburð , hinna ágætustu drengja um landið, tunguna, söguna, fólkið, og líf þess, forystuna og frelsisbaráttuna. Vert er, að þakka út- varpinu fyrir þess ágætu hlutdeild í full- veldisfagnaðinum. f þetta sinn rétti það hönd sína til allrar þjóðarinnar og l.eiddi hana inn í helgidóm sinnar eigin lilveru. CmiiiiiiiiiiininiiiiiiMioiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiimEiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiuHiiiiiiiiiiniummiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiic^ Utvarps- wglýsingar og tilky nningar Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16,00 til 18,00 alla virka daga. (Sunnudaga og helgidaga kl. 11,00—11,30 og 16—17, < ígi á öðrum tímum. í’úmi 1095. c Gleðileg jól! | EIMSKIPAFELAG ISLANDS. l'MiinnininuiinnminumiimmiunnnniinEimiinnniunniiniiiiEinnininiinnnniinntinimnnnunnmnnicinnnnnntininnnniunnnnnnunnnnniitiiil ÚTIBO viðgerðarstofu Otvarpsins I AKUREYRI I er flutt úr Hafnarstræti 101 í Skipagötu 12 | •:unninnnii;|iiiiiiiiiiic3mmmmt]imiiimiit]miiiiiiiiit]miiiiiiiiiNii.iiiiicjiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiinmiciiiiiiiiiiHiuiiiiiiiinioiimmiiiK* ÚTVARPSTÍÐINDI 121

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.