Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Page 28

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Page 28
ORÐSENDING Fyrir skömmu báðum við lesendur Út\'arpstíð- inda að senda nkkur vísur um útvarpið og út- varpsmenn. I>cim tilmœium hefur verið tekið vel og er nokkuð af ]>vi, sem borizt hefur,- í þessu hefti. Menn eru ótrúlega lirœddir við að láta nafns getið, en þegar það er ekki gert þykir okkur fara betur á því að bréfritarar velji sér eitthvert dul- nefni, heldur en að rita einhverja stafi undir, sem ekki eru ætíð þeirra eigin. Við höfum þvi stund- um sett í staðinn dulnefni, sanianber þrjú í þessu hcfti, sem eru minnisstæð og væntum við að bréf- ritarar noli þau hin sömu framvegis ef þeir senda fleiri bréf. Annars er þessi hræðsla við að sjá nafn sitt á prenti sprotlin af vanmáttarkennd lijá alþýðu manna, sem er farin að halda, að einungis Iærðir menn séu sendibréfsfærir. fietta er hnign- unarmerki á menningu okkar. Fáar setningar eru algengari í bréfum til Útvarpstíðinda en þessar: „Ef ykkur finnst þetta ekki svo ómerkilegt", „og ef þið birtið eitthvað úr þessu bréfi, þá bið ég ykkur að láta ekki min getið“. Og það eru miklu færri, sem láta í ljós álit sitt um útvarpið og efni þess, en æskilegt væri. I’á væri menning okkar híolt komin, þegar greint alþýðufólk hættir að láta í Ijós skoðanir sínar í ræðu og riti'eða með hnittinni stöku. I Útvl. er orðið frjálst, þótt rúm þess sé að vísu takmarkað og allrar prúðmennsku verði þar að gæla í dúnjum um menn og málefni. Ritstj. VÍSA IIELGA HJÖRVARS komst þvi miður ekki óbrjáluð í gegnum prent- ið. Fyrsta orð- vísunnar varð „Hefur", en átti að vera „Hafir". Rétt er hún svona: Ilafir þú vermt min æskuár, ómaklega gleymdi ég þér, og illa manst þú eftir mér, ungur var eg jarpur á hár. Vitnað var í vísu Þuru í Garði í sama hefti. Þar kom „ég“ í síðustu ljóðlínu, en varð „rímsins vegna“ að vera ,,eg“. Þetta eru hlutaiðeigendur beðnir að afsaka. TIL HJÖRVARS. Kona nokkur hringdi til Útvarpstíðinda í til- efni ofangreindra vísnaviðskipta og • spurði hvort nokkur vísa hefði borizt frá Ilöllu. Við kváðum nei við því. Þá lét hún okkur heyra tvær vísur. sem hún hefði hnoðað saman, þólt sér væri mál- ið óskylt. Von og ótti vega salt, vart minn hug það örvar að heyra ]>ig, fyrst annað allt er oss bannað, Hjörvar. Þó að gleymir fornum fund. fegurð, yndisþokka, ástin kembir alla stund aðeins gullna lokka. Lilja í Ljósahverfmu. TVÆR ÚTVARPSVÍSUR. Yndi betur sérhver sál söngelsk fram til dala, ef hún heyrði oftar Pál útvarps fagurgala. Lifir sæll í sinni von um sálina hinumegin, guðs í friði Gíslason gengur dags um veginn. Ilalldór Jónsson, Gili. VELVEKJANDI OG VELSVÆFANDI. Veri það öllum lýðum ljóst: Þó liggi á mjúkum kodda. engum renna á í brjóst undir ræðu Brodda, Þeir hafa við mig góðleiks gætt, sem guðs í friði hjala. Rafgeymavinnustofa vor f Garðastrœti 2, þriðju hœð. annast hleðslu og viðgerðír á viðtnkjarafgeymum.. VÍðti ekjaverz lun Ríkisins 128 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.