Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Page 31
ÍÞRÖTTAMENN!
Eitt fjölbreyttasta skíðaúrval
landsins og alls konar skíðaút-
búnaður, t. d. skíðabönd, skíða-
stafir, stálkantar, skíðaáburður,
skíðalakk, skíðahúfur, skíða-
legghlífar, skíðahúfur, skíða-
fatnaður o. fl. - Bakpokar svefn-
pokar, tjöld, skautar, skauta-
skór o. fl.
Afgreitt gegn póstkröfu um land
allt.
Brynjólfur Sveinsson
Ólafsfirði
atkvœðin í orðinu eru niörg, t. d. orðið „Blíð-
viðrisdagur!"; ]>á segir einn flokkurinn „blíð“, ann-
ar „viðr“, þriðji „is“, fjórði „dag“ og fimmti flokk-
urinn „ur“.
Þegar menn hafa komið sér saman um ]>etta
orð, er sá kallaður inn, sem út fór. Segja síðan
allir sem fyrir eru: „1 — 2 — 3“ og Jirópar síðan
hver silt atkvæði; og á lumri síðan að geta fund-
ið hvaða orð er átt við. En hann gelur krafisl
]>ess, að það sé endurtekið allt að tíu sinnum. —
Ef hann gelur ekki gelið rétt, verð’ur hann að af-
henda pant.
Nú skaltu gerast hagmæltur, lesandi góður, og
i'aða eftirfarandi orðum svo að úr verði fjórar
sæmilega bragréttar stökur. Ekki er að treysta
greinarmerkjum bg margt gert til að rugla.
1. vísa: III þykja mér örlög þín, víf, og á það
við um marga, sem að' farga viti sinufyrir vín.
2. vísa: Geturðu sett orðin rétt saman og liittir
á að ráða svo, sem ]>ig mun fýsa, reynist þetta
vísa.
3. vísa: Illi er elsku, Manga, að vera einni
trúr um langa ævi. Eg vildi eiga átján frúr.
4. vísa: Hér veit ég eina auðgrund, illa og
karga í lund. sú vill ekki bjarga sálu minni. né
sinna mér.
Jólabækurnar 1943
Alþingishátiðin 1930.
Stórmerkilegt rit um 1000 ára
hátíð Alþingis með yfir 300 ljós-
myndum, teikningum, kortum og
skrautmyndum. Magnús Jónsson
prófessor hefur ritað bókina
Sígræn sólarlönd.
Ný bók frá austurlöndum eftir
Björgúlf Ólafsson. Með mörgum
myndum. Hér segir frá M.alaja-
löndum og íbúum þeirra og er
frásögnin með afbrigðum skemti-
leg. Björgúlfur læknir kann
flestum öðrum betur að segjafrá.
Þú hefur sigrað, Galílei.
Skáldsaga eftir D. Meres-Kowski.
þýðing Björgúlfs Ólafssonar.
Þessi bók er sígilt skáldverk,
þýdd á öll menningarmál heims-
ins og talin með því besta, er
ritað hefur verið um baráttuna
milli heiðninnar og kristin-
dómsins.
Þetta eru jólabækur
hinna vandlátu.
H.F LEIFTUR
ÚTVARPSTÍÐINDI
131