Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 32

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 32
(SLENZK MYNDLIST Lengi hefur vantað yfirlitsrit um ísl. myndlist. Nú hefur verið bætt úr þessu með því að safna í myndarlega bók myndum af listaverkum flestra ísl. myndlistarmanna. Kem- ur hún út rétt fyrir jólin og verður tilvalin jólagjöf fyrir alla listunnendur. í bókinni eru tvær ritgerðir önnur um ísl. myndlist eftir Emil Thoroddsen og er hún einnig birt á ensku, hin greinin er eftir Gunnlaug Scheving um stefnur í listum. Myndaheiti og upplýsingar um listamennina eru bæði á ísl. og ensku. Bók þessari er ætlað að glæða áhuga íslendinga sjálfra fyrir fegurð og gildi málaralistarinnar og að vekja áhuga erlendra manna á þessum þætti ísl., menningar. Eignist þessa bók og kaupið hana til gjafa handa vinum yðar heima og erlendis. Pappfr og rltfðng HEILDVERZLIÍN GARÐAR GÍSLASON Reykjavík. 182 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.