Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Page 33

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Page 33
M AT UR OG MEGIN eftir hinn kunna sænska heilsu- fræðing ARE WAERLAND með formála eftir Jónas Krist- jánsson lækni og ritdómi eftir hinn þekkta danska magalækni Axel Borgbjærg. J. Kr. segir: „Þetta er bezta al- þýðubókin, sem eg hefi nokkru sinni lesið um manneldismál". Pantið bókina hjá bóksölum eða Náttúrulœkningafélagi íslands Pósthófl 566 — Reykjavík Heilsuvernd er betri en nokkur lækning. MINNINGAR frá MÖÐRUVÖLLUM Stórfróðleg bók um hið forna menntasetur, rituð af fimmtán gömlum nemendum, sem margir hverjir eru nú orðnir þjóðkunnir menn. Þetta er ein þeirra fáu bóka sem út koma fyrir jólin, sem skipar öruggt sæti í bókmenntum okkar. Eignist þessa ágætu bók og gefið vinum yðar hana í jólagjöf. Fœst hjá flestum bóksölum. ÁRNI BJARNASSON Akureyri. ÚTVARPSTÍÐINDI 133

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.