Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Side 35

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Side 35
Síðasta bók Sigrid IJndset, hinnar heimsfrægu norsku Nobelsverðlaunaskáldkonu er komin út í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar menntaskólakennara. Þetta er fyrsta bók hinnar norsku skáldkonu, er gefin er út á íslenzku, en ísl. lesendur muna lengi útvarpssögu hennar Kristín Lafransdóttir. Nú dvel- ur skáldkonan landflótta í Ameríku og þar hefur hún ritað þessa ógleymanlegu bók. eftir hinn heimsfræga þýzka rithöfund Lion Feuchtwanger, Höfundurinn hefur verið land- flótta síðan Hitler tók við Völd- um í Þýzkalandi, en þessi skáld- saga fjallar um fyrstu ár Hitler- ismans. Feuchtwanger hefur ritað margar og merkar skáld- sögur og leikrit, en þetta er nýjasta bók hans. Bragi Sig'ur- jónsson frá Litlu-Laugum þýðir bókina. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Akurevri. Töframaðurinn tJTVAHPSTÍÐINDI 135

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.