Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Side 36

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Side 36
KIRKJAN A FJALLINU eftir GUNNAR GUNNARSSON er tvímælalaust eitt stórfenglagasta og fegursta bókmenntaverk, sem þjóðin hefur nokkru sinni eignast. ★ Aðeins meðlimir í bókaútgáfunni Landnámu eiga þess kost að eignast þessa einu íslenzku útgáfu, sem til er af hinum mikla ritverki Gunnars Gunnarssonar. ★ Kirkjan á fjallinu er í 3 bindum alls um 1400 hundruð blaðsíður í stóru broti. Öll bindin eru tölusett, árituð af höfundi og í vönduðu skinnbandi. ★ Kosta áðeins 136.50. Tekið enn á móti nokkrum áskrifendum í tJíclVja Aðalstræti (Uppsölum) 136 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.