Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Page 19

Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Page 19
ÚTVARPSTÍÐINDI 43 Heilsuvernd tímarit Náttúmlækningafélags íslands er komi'ð út. Efni J)ess er mjöfj fjölbreytt, og má meðal annars nefna þetta: Ávarp. -— Gerilsneydd mjólk og fjósamjólk. — Höfuðverkur. — Tregar hægðir. •— Auðveld fæðing (saga stýrimannsins). — Daufur fær heyrn og blindur sýn (frásögn). Mataræði og berklar. — Gróft brauð og náttúru- lækningar. — Eksemlækning (frásögn). — Banamein eftir stéttum. — Mat- aruppskriftir. — Þurfum við að óttast bakteríur. — Sykurinn og börnin. — Á að bæta brauðin? — og fleira. — Heilsagn sigrar eftir Are Waerland er stutt en snilldarleg lýsing á' baráttu ungrar konu við alls konar sjúk- dóma, undir handleiðslu lækna og sérfræðinga. — Er hún sneri baki við læknunum og breytti lifnaðarháttum sínum, vann hún ekki aðeins sigur á vanheilsu sinni, heldur öðlaðist hún svo fullkomna lieilsu, svo glæsilegt vaxtarlag og litarhátt, að flestar ungar stúlkur og konur mættu öfundast af. Þessi litla, myndum prýdda, bók kostar aðeins 4 krónur. Heilsuvernd og Heilsan sigrar fást í bókaver/.lunuip. — Munið eftir bókun- um Matur og megin og Nýjar leifiir II. -- Félagsmenn fá rit rélagsins í Álafossi, Þingholtsstræii 2, og Selfossi, Vesturgötu 42, og loks hjá afgreiðslu- manninum, Hirti Hanssyni, Bankastræti 11, póslhólf 566, simi 4361. Sendió úskrifl «S Heilsuvernd í pósthólf 566. Happdrætti Háskóla íslands livvtjiii vcröHM' í 2. flohhi ÍO. febrúar. . og tvcir auhavinningar. Alls 3SO þúsund hrónur. Mlragiif chhi mð endurngja. Happdrætti Háskóla íslands

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.