Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Qupperneq 22

Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Qupperneq 22
46 ÚTV ARPSTÍ ÐTNDI NÝR BÓKAFLOKKUR: Handbóhasajn Helgafells Helgafell hefur nú hafið útgáfu nýs flokks úrvalsbókmennta. Heitir hann HANDBÓKASAFN HELGAFELLS, og koma í honum bækur um vísindi, tækni, uppgötvanir og ýmislegt, sem er skilt þessu. Hefur verið valið í þennan útgáfuflokk með sérstöku tilliti til íslenzkra aðstæðna og með það fyrir augum, að bækurnar gætu veitt fróðleik og gert gagn. Fyrsta bókin í þessum flokki er: A morgni atomaldar eftir Helge Tyrén Hér er um stórmerkilega bók að ræða, sem vakið hefur mjög mikla athygli, enda komið út í mörgum upplögum. Efninu er skipt í nokkra kafla, og er gerð grein fyrir þessum vísindum frá upphafi til vorra daga, og á svo skýran hátt, að allir geta fylgzt með. Kaflarnir heita: Atómhufftak fyrri alda: (Fornöldin. Miðaldir. Síðari aldir). Atómhugtak 19. aldar: (Dalton. Tilgáta Prouts. Frumefnakerfið. Rafmagnseindir efn- isins). Atómhugtak nútímans: (Upphaf rafeindakenningarinnar. Thomson uppgötvar rafeind- ina. Becqueril uppgötvar geislaverkunina. Uppgötvun atomork- unnar. Ernest Rutherford uppgötvar atomkjarnann. Bohr end- urbætir atomkenningu Rutherfords. Henry Moseley. Hnúturinn leystur með orkuskammtakenningunni. Samstæð frumefni fund- in. Magnrofsmælirinn endurvekur kenn'ingu Prouts. Hugleið- ingar Astons. Fyrirlestur Rutherfords. Uppspretta atomorkunn- ar finnst. Gerð atomkjarnans: Rutherford segir fyrir um nevtróna, Einingin leyst upp í fjöld. Hugleiðingar Diracs. Innra jafnvægi atomanna raskað. Kjarn- breyting urans uppgötvuð. Atomsprengjan. Á morgni atomaldar. Allar bækur Handbókasafnsins fást jafnóðum og þær koma út í öllum bókaverzlunum. Hverja er hægt að fá út af fyrir sig. Garðastr. 17. Aðalstræti 16. Laugav. 100. Njálsgötu 64.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.