Útvarpstíðindi - 10.11.1947, Qupperneq 23

Útvarpstíðindi - 10.11.1947, Qupperneq 23
ÚTVARPSTtÐTNDI 431 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER. 20.20 Leikrit: „Falinn eldur“ eftir Jean Jacques Bernard. (Leikstjóri: Val- ur Gíslason). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 23.-29. NÓVEMBER. (Drög). SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í a-moll eftir Bach b) Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr eftir Beethoven. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.15—10.25 Miðdegistónleikar (plötur): a) Prelude, Aría og Finale eftir César Franck. b) 15.40 Úr óperum (Jón Pórar- insson og Andrés Björnsson). 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephen- sen og fleiri). 19.30 Ellefu Vínardansar eftir Beethov- en. — Egmondi Larghetto eftir sama. 20.20 Samleikur á víóla og píanó (Sveinn ólafsson og Fritz Weiss- happel): Konsert í h-moll eftir Hándel. 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar: Norðurlandasöngmenn syngja. 21.15 Heyrt og séð. 21.30 „Við orgelið“ (Páll Isólfsson). 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. MANUDAGUR 24. NÓVEMBER. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Hollenzk þjóölög. 20.40 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (frú Svava Þorbjarnar- dóttir): a) Rósin eftir Árna Thorsteinsson. b) Vögguvísa eftir Emil Thorodd- sen. c) Váren eftir Gricg. d) Haust eftir Sigfús Einarsson. c) Tonerna eftir Sjöberg. 21.20 Erindi. 21.50 Lög og réttur. — Spurningar og svör (ólafur Jóliannesson próf.). 22.05 Frá sjávarútveginum. ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER. 20.20 Tónleikar: Píanókonsert í h-moll eftir Chopin (plötur). 20.45 Erindi. 21.15 Smásaga vikunnar. 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Villijálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER. 20.30 Kvöldvaka: 22.05 óskalög. Danslög. 23.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): Lagaflokkur eftir Bizet. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélagasam- bands íslands. 21.40 Frá útlöndum. FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 13 í G-dúr eftir Haydn. 21.15 Ljóðaþáttur. 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson). 22.05 Symfóniutónleikar (plötur): a) Cellokonsert eftir Lalo. b) Symfónía nr. 3 i G-dúr op. 52 eftir Sibelius. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER. 20.30 Leikrit: „Vöf“ eftir Guðmund Kamban. (Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen). 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.