Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 12

Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 12
324 ÚTVARPSTÍÐINDI ,,niaðr es manns gaman“. Þar sem veðnr leyfði hlupu menn út í vorblíSan fa'ðm náttúrunnar í hátíðaskápi, En hvað nú? Utvarpið — okkar ágæta útvarp — híður upp á þaö beztá, sem fáanlegt er í liöfuð- borginni — næsttím óslitin útsending frá morgni til nætur. Og það var saipiarlega margt gott, sem útvarpið hafði upp á að bjóða sðastu þjóðhátíðardag. En nú ætla ég að leyfa mér að gerast svo djarfur að kvarta undan góðri dagskrá. Útvarpið hafði þennan dag um liönd margt ]>að bezta, sem j),jóðin á af útvarpsefni —- margt, sem nálega hver einasti Islendingur vill ekki missa af að heyra, ef j)að er í boði. Enda mun hafa verið hlustað — ég vil segja nfmikið hlustað. Fólk gat rkki slitið sig frá útvarpinu. Utvarpið hatt f.jölda manns inni allan liðlangan daginn. Útisamkomur, sem boðað liafði verið til víða um land og sem margar hverjar munu hafa verið vel þess verðar, að þa'i' væru sóttar af mörgum, voru fámennar. Jafnvel þeir, sém skemmta áttu, fóru í illu skapi frá útvarpinu, j)eir höfðu lofað að vera á skemmtisamkomu, af því að j)eim fannst, að enginn mætti neita eða skerast úr leik þennan clag. 0g „skemmt- unin“ varð til leiðinda öllum aðilum. Fólk- ið sat við útvarpið. Beykjavík liélt þjóð- hátíð fyrir landið allt. Þetta má ekki jjannig til ganga. Og' ég held, að J)ér hljótið að skilja rödd mína. Hvað á þá útvarpið að gera þjóðhátíðar- daginn? munu menn sþyrja. Eg fyrir mitt leyti vil fó að heyra forsetaun okkar bjóða mér gleðilega hótíð klukkan tíu að morgnii Að ávarpi lians loknu draga allir fána að hún til marks uin, að hátíð sé hafin, ocj því nœst hefst hátíð iim al.lt land. Stárfslið útvarpsins fær að taka ])átt í Utvarps- AUGLÝSINGAR og TILKYNNINGAR Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.30 og 16—17, eigi á öörum tímum. Sími 1095. þeim hátíðahöldum með öðrum, — fær að vera þennan dag menn meðal manna. Og úvarpið þegir. Oll jijóðin samtengd án vélrœns tengiliðdr. Aðeins orðið „j)jóð- hátíð“ og sagan, sem að baki j)ess felst, á að vera nægilegt til að hver geri það, sem hann getur öðrum til gamans, svo að sönn hátíð megi vera haldin um allt lánd. jVð svo mæltu j)akka ég útvarpinu fyrir ágæta þjóðhátíðardagskrá, en bið l)að um leið að renna huga að, hvort hún muni hafa náð réttum tilgangi". Ávallt glœsilegt úrval af öllum tegundum skófatnaðar. LÁRUS G. LOÐVlGSSON Skóverelun

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.