Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Síða 13

Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Síða 13
Ú tvarpatíðindi 85 á leið eldkvikunnar upp úr jarðskorpunni, en þar hef ég því miður aldrei komið, né neinn maður annarr. Allar ályktanir um þessi efni verðum við því að draga af reynslu skilningarvita okkar hér uppi á yfirborði jarðar og þeirri þekkingu í jarð- fræði, eðlisfræði og efnafræði, sem vísinda- menn, bæði fyrr og síðar, hafa aflað okkur til handa — að vísu einnig hér á yfirborði jarðar. f síðari erindunum mun ég segja frá nokkrum lærdómsríkum eldgosum, en fara mjög fljótt yfir sögu, og ennfremur leitast við að skýra myndun ýmissa gerða af eld- fjöllum. Bjami Vilhjálmsson. Þátturinn „spurningar og svör um ís- lenzkt mál“ varð mjög vinsæll í meðferð Björns Sigfússonar, og hann lenti einnig í góðum höndum þegar Bjarni Vilhjálmsson tók við honum. Vafasamt er, hvort nokkur annar fastur liður dagskrárinnar sé vin- sælli, enda fer þar saman gagnleg og skemmtileg fræðsla um islenzkt mál. 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands Islands. Erindi. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.15 Symfóniskir tónleikar (plötur): Sym- fónía nr. 3 eftir Arnold Bax. Föstudajjur 8. apríl: 20.30 Utvarpssagan: „Opinberun" eftir Rom- anoff, síðari lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í Es-dúr eftir Schubert. 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaöamaður). 21.30 íslenzk tónlist: Lög eftir Bjarna Þor- steinsson (plötur). 21.45 Fjárhagsþáttur. 22.15 Útvarp frá Sjálfstæðishúsinu: Hljóm- sveit Aage Lorange leikur danslög. Laugardagur 9. apríl: 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit. 22.15 Danslög (plötur). Sunnudaginn 3. apríl flytur séra Jakob Jónsson messu í Hallgrímskirkju. Sálmar fyrir prédikun: 578, 227 og 220, eftir pré- dikun: 226 og 232. Ræðuefni: Guðssonur- inn í heimi mannanna. Orðsending til kaupendanna Útvarpstíðindi beinir þeim tilmæl- um vinsamlegast til kaupenda sinna, að þeir sendi borgun fyrir yfirstand- andi árgang við fyrsta tækifæri til afgreiðslunnar i Bókabúðina Lauga- nes, pósthólf 464, Reykjavík. Það myndi spara mikla fyrirhöfn við inn- heimtuna og blaðinu um leið gerður mikill greiði. Nýir áskrifendur geta, ef þeir óska þess, fengið síðasta árgang í kaup- bæti meðan upplag endist. \

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.