Bankablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 37

Bankablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 37
1948, 13- febrúar: Gunnar Guðmundsson, formaður. Hjálmar Bjamason, ritari. Guðrún Steingrímsdóttir, gjaldkeri. Varastjóm: Guðjón Halldórsson. Kári Sigurðsson. 1949, 22. apríl: Guðmundur E. Einarsson, formaður. Hjálmar Bjarnason, ritari. Guðrún Steingrímsdóttir, gjaldkeri. Gunnar Guðmundsson. Bjarni Guðjónsson. 1950, 20. febrúar: Guðmundur E. Einarsson, formaður. Guðjón Halldórsson, ritari. tljálmar Bjamason, gjaldkeri. Guðrún Steingrímsdóttir. Gunnar Guðmundsson. 1951, 6. marz: Adolf Bjömsson, formaður. Sigurður Guttormsson, ritari. Matthías Guðmundsson, gjaldkeri. Guðmundur E. Einarsson. Hjálmar Bjarnason. Adolf Björnsson formaður 1942,1944—1947, 1951 og siðan. 1952, 5. marz: Adolf Björnsson, formaður. Sigurður Guttormsson, ritari. Ingibjörg H. Briern, gjaldkeri. Guðmundur E. Einarsson. Hjálmar Bjarnason. 1953, 20. janúar: Adolf Björnsson, formaður. Sigurður Guttormsson, ritari. Guðmundur E. Einarsson, gjaldkeri. Guðjón Halldórsson. Birna Bjömsdóttir. Einhverju sinni er nokkrir starfsmenn voru að skemmta sér, tók einn þeirra sig til og flutti af munni fram kvæðið „Kafarinn" eftir Schiller í þýðingu Steingr. Thorsteinsson, sem er alllangt og vandmeðfarið. Er maður þessi hafði lokið flutningnum með mikilli prýði, varð öðrum að orði: Jæja, svo hann kann þetta allt, og hann sem kann ekki eitt einasta númer úr síma- skránni. Maður nokkur kom með ávísun í Útvegs- bankann og tók við henni ungur maður, sem unnið hefur þar á sumrum. Leið svo góð stund og er viðskiptamanninum tók að leiðast, snýr hann sér að piltinum og spyr, hvort ávísunin muni ekki vera komin úr sínum hreinsunareldi. Pilturinn snýr sér til liliðar og bendir á stúlku, er þar situr og segir: Hún er komin langt á leið. BANKABLAÐIÐ 31

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.