Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 10

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 10
? líaiom I|IIII'“<2\OOQ Skipting bankamanna í launaflokka í fyrra lét stjórn Sambandsins fara fram könnun á því hvernig bankamenn skiptust í launaflokka um áramótin 1974—5. Þessi könn- un var síðan endurtekin um áramótin 1975—6. Voru niðurstöður athugana þessara síðan kynntar stjórnum allra starfsmannafélaganna. Kom í ljós allverulegur mismunur á skiptingu starfsfólks bankanna í launaflokka. Notfærðu formenn starfsmannafélaganna niðurstöðurnar til þess að ná fram lagfæringu og tókst það með ágætum í sumum tilvikum. Nú hefur enn ein slík könnun verið gerð, miðað við 1. okt. s.l., þegar flokkatilfærslur vegna samninganna frá því í sumar ættu allar að vera afstaðnar. Bankablaðið birtir hér niðurstöður síðustu athugana til fróðleiks fyrir lesendur blaðsins. Getur þá hver og einn gert athugun fyrir sig og verða niðurstöður þeirra athugana vafalaust æði misjafnar. Blaðið bendir þó á að greinilegur mismunur sem fram kemur á milli hinna ýmsu banka á sér að nokkru leiti eðlilegar skýringar, eins og t.d. hina mjög mismunandi stærð bank- anna en jafnframt kemur fram mismunur sem ekki virðist eiga sér jafn eðlilegar skýringar. S.R.S. Hún svarar „nei" við spurningunni um launahækkun. Er virkilega enginn, sem vill í glas? Hún vinnur 15 manna vinnu . . . en það þarf 18 til að stjórna henni. 8 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.