Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 51

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 51
Fréttir úr Iðnaðarbankanum Aðalfundur SI var haldinn 3. mars s.l. í stjórn voru kosin: Formaður, Þorgrímur Einarsson, Gjaldkeri, Stefán Hjaltested, Ritari, Erna Haraldsdóttir. Félagsstarfið í ár hefur í framhaldi af landa- leitunum svokölluðu í fyrra, að mestu snúist um sumarbústaðamál. Eftir að samningar tók- ust við Kristleif Þorsteinsson bónda á Húsa- felli, Borgarfirði, um lóðarleigu, var boðin út bygging sumarhúsa fyrir Starfsmannafélag Iðn- aðarbankans. Sjö tilboð bárust, en á almennum Fyrsta húsið risið. Og kvenfólkið lét ekki á sér standa. félagsfundi hjá félaginu, var ákveðið að hafna þeim öllum, þar sem þau þóttu of há, og að félagsmenn skyldu sjálfir reisa bústaði undir yfirstjórn smiðs. Mikil og góð þátttaka hefur verið í smíðunum, eða samtals um 280 dagar, og á félagið nú þrjá fokhelda sumarbústaði að Húsafelli. Árshátíð félagsins var haldin að Hótel Esju þann 7. febrúar með miklum ágætum. Jóla- gleði fyrir börn félagsmanna var haldin að venju, svo og spilakvöld og bingó í vor. Stöðuveitingar á árinu: Gísli Benediktsson, útibússtjóri í Breiðholts- útibúi, Jóhann ísleifsson, deildarstjóri í víxladeild, Sigurjón Sigurðsson, útibússtjóri í Laugar- nesútibúi. Aftnæli á árinu: Jóhann Egilsson, 50 ára 29. ágúst. Félagsmenn í SI eru í dag áttatíu. Starfsmannafélag Reiknistofu bankanna Starfsmannafélag Reiknistofu bankanna var stofnað árið 1975. Fyrsti formaður félagsins var Gísli Jafetsson. Núverandi stjórn, sem kosin var á fram- haldsaðalfundi í nóvember 1976, skipa: Björn Gunnarsson formaður, Þórarinn Guðmundsson ritari og Kjartan Nielsen gjaldkeri, og í vara- stjórn, Jón Gunnar Pálsson og Rolf Hanssen. Endurskoðendur reikninga félagsins voru kosn- ir Sigurður V. Halldórsson og Guðbrandur K. Jónasson. Á framhaldsaðalfundi var einnig kos- ið í nefndir. Launaráð: Jón Gunnar Pálsson Guðbrandur K. Jónasson Skemmtinefnd: Björn Tryggvason Rolf Hanssen Theodór Magnússon BANKABLAÐIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.