Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 53

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 53
Árshátíð var haldin í mars. Hún var með svipuðu sniði og undanfarin ár þ.e.a.s. farið var á Hótel Sögu og borðað og dansað. Kókfélagið skilaði nokkrum arði, og var hann notaður til að niðurgreiða sumarferðina. Var farið í Þórsmörk í júlí eins og undan- farin ár. Þátttaka var all góð og hreppti hóp- urinn ágætis veður. Skemmtu menn sér hið besta og kunnu útiverunni vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Er svo ætlunin nú fyrir áramót að halda myndakvöld og skoða myndir sem teknar voru í ferðinni ásamt eldri myndum. Þann 28. júní s.l. lést María E. Ólafsdóttir. María hóf störf hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar 1. maí 1937 og hafði því starfað þar í tæp 40 ár. Hún var einn af stofnfélögum Starfsmanna- . . . að ætluðum bæði í Merkurtúr." „Margt skeður stundum í Merkurferðum" ! ! ! félagsins en það var stofnað 28. júlí 1959. Átti hún drjúgan þátt í að halda félaginu gang- andi og var gerð að heiðursfélaga árið 1974. Félagarnir lögðu all góðan skerf til fjölgunar mannkynsins á árinu eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd. Félagið óskar hinum nýju starfsmönnum SÍB til hamingju með starfið og væntir mikils af starfi þeirra í framtíðinni. Frá Starfsmannafélagi Sparisjóðs Kópavogs Félagið hélt aðalfund sinn í febrúar síðast liðnum og var þá kosin ný stjórn, og skipa hana nú eftirfarandi: Albert Sveinsson, formaður Jóhanna Ólafsdóttir, ritari Sigurlaug Barðadóttir, gjaldkeri Guðrún Guðmundsdóttir, varamaður. Félagið hélt sína árlegu skemmtun í febrúar og var hún haldin að Hótel Holti að þessu sinni og tókst hún með miklum ágætum. í sumar hafa starfsmenn Sparisjóðsins verið á höttunum eftir sumarbústaðalandi en ekki fengið neitt ennþá en töluverður áhugi er hjá mönnum varðandi sumarbústaðamál. Félagslíf er nú með ágætum og hafa starfs- menn tekið sig saman og farið nokkuð oft á almenna dansleiki og hafa þær ferðir verið mjög vel heppnaðar. Úr starfsmanna-annál Útvegsbankans 1976 Síðasta vetrardag, við sumarkomu 1976, stofnuðu þeir Eyþór Sigmundsson og Adolf Björnsson, til Bingó-keppni í Útvegsbankanum til eflingar Styrktar- og sjúkrasjóðs starfs- manna Útvegsbankans. Fjölmenni sótti samkomuna og höfðu góða ánægju af. Bingó-keppninni stjórnuðu Guð- mundur Gíslason, deildarstjóri í bréfritunar- BANKABLAÐIÐ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.