Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 24

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 24
skiptir máli, en það eru hvorki víxlar né völd, heldur heilbrigð sál og gott hjarta. Ég sendi frú Kristínu og börnum þeirra Svav- ars hugheilar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hans. Stefán Hilmarsson. Kveðja frá Starfsmannafélagi Búnaðarbanka íslands Vorið 1955 kom til sumarstarfa í Búnaðar- banka íslands tvítugur nýútskrifaður kennari, Svavar Markússon að nafni. Hann réðst til starfa í víxladeild bankans og ávann sér þegar álit sem góður starfsmaður og góður samstarfsmaður. Næstu 2 vetur kenndi hann, og vann í bank- anum á sumrin, en það álit, sem hann ávann sér hér, hlaut óhjákvæmilega að leiða til þess, að sóst yrði eftir auknum störfum hans, þannig að veturinn 1957—58 var hann hér í hálfu starfi samhliða kennslunni, og loks var hann fastráðinn til fullra starfa í bankanum 1. nóvem- ber 1958. Hann varð fulltrúi í víxladeild 1963, deildarstjóri í sömu deild 1. ágúst 1967, sér- stakur fulltrúi bankastjórnar 1. janúar 1974, og loks var hann valinn til að taka við starfi að- stoðarbankastjóra, þegar í fyrsta skipti var valið í þær stöður í þessum banka síðast liðið sumar, en örlögin réðu því, að til þeirra starfa komst hann ekki. Samstarfsmenn hans setti hljóða, þegar sú harmafregn barst morguninn 28. október síðast liðinn, að Svavar hefði látist um nóttina. Allir höfðu vonað, að sá erfiði sjúkdómur, sem hann bar af svo miklu æðruleysi, sleppti honum úr greipum sér, svo að hann ætti afturkvæmt til starfa. Eftirlifandi eiginkona hans og dætur eiga nú samúð okkar alla. LAUNATÖFLUR NR. 61. 1.7. 1976 NR. 62. 1.10, 1976 NR. 63. 1.11 1976 1. þrep 2. þrep 3. þrep 1. þrep 2. þrep 3. þrep 1. þrep 2. þrep 3. þrep 1. fl. 46.920 49.280 51.950 49.795 52.260 55.030 51.345 53.885 56.740 2. fl. 54.520 57.085 59.550 57.805 60.475 63.140 59.605 62.355 65.105 3. fl. 64.270 65.710 67.760 68.175 69.610 71.870 70.295 71.775 74.105 4. fl. 70.020 72.895 75.975 74.950 78.030 81.315 77.280 80.455 83.845 5. fl. 78.030 80.085 82.135 82.750 84.910 87.065 85.325 87.550 89.775 6. fl. 84.600 87.270 90.350 89.735 92.505 95.790 92.525 95.380 98.770 7. fl. 91.890 93.430 95.485 97.435 99.075 101.235 100.465 102.155 104.385 8. fl. 99.795 103.900 107.805 105.750 110.165 114.270 109.040 113.590 117.825 9. fl. 110.885 113.965 117.045 117.555 120.845 124.025 121.210 124.605 127.880 10. fl. 122.025 127.005 131.930 130.565 135.895 141.170 134.625 140.120 145.560 11. fl. 135.115 139.835 144.765 145.995 151.030 156.365 150.535 155.725 161.230 12. fl. 149.745 154.725 159.650 163.220 169.765 174.025 168.295 175.045 179.435 22 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.