Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 34

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 34
Aðsfoðarba n kastjóri í Búnaðarbanka Islands Hannes Pálsson. Eins og kunnugt er, urðu nokkr- ar breytingar á yfirstjórn Búnaðar- banka íslands nýlega. Auglýstar voru stöður aðstoðar- bankastjóra við bankann og sóttu um þær stöður margir starfsmenn bankans. Ráðnir voru tveir kunnir starfsmenn bankans í stöðumar, Hannes Pálsson, útibússtjóri við útibú bankans að Hlemmi og Svav- ar Markússon, fulltrúi bankastjórn- ar aðalbankans og deildarstjóri í víxladeild bankans. Pað er óþarft að fara mörgum orðum um val og kosti hinna nýju aðstoðarbankastjóra. Svavar Mark- ússon, tók ekki við hinu nýja starfi þar eð hann hafði átt við heilsu- leysi að stríða og auðnaðist ekki að setjast í aðstoðarbankastjóra- sæti. Hann er nú látinn og er minnst á öðrum stað í blaðinu. Hannes Pálsson er í hópi þeirra starfsmanna Búnaðarbankans, sem einna lengstan starfsaldur hefir að baki. Á æskuámm réðist Hannes til Búnaðarbankans og hefir starf- að þar óslitið síðan. Hér er ekki ástæða til að kynna Hannes sér- staklega, eða rekja mikið störf hans í bankanum, eða að félagsmálum bankamanna. Pess má geta að Hannes starfaði um fjölda ára í aðalbankanum, auk þess var hann í Bandaríkjunum og um eins árs bil í banka þar. Pá var Hannesi falið að veita fyrsta útibúi Bún- aðarbankans í Reykjavík forstöðu og byggði það upp, en það var á horni Laugavegs og Snorrabraut- ar. Hannes hefir unnið mikið og gott starf að félagsmálum banka- manna. Um árabil var hann í for- ustu Sambands ísl. bankamanna og formaður þess um árabil. Pá var hann mikill driffjöður í starfs- mannafélagi Búnaðarbankans. Pá er vert að geta þess að hann hefir átt sæti í skólanefnd Bankaskólans frá upphafi og hefir stutt mjög að framgangi skólans. Auk þessara fé- lagsstarfa þá hefir Hannes tekið virkan þátt í félagsstarfi utan bank- ans t.d. formaður í Framsóknarfé- lagi Reykjavíkur og í stjórn Stang- veiðifél. Reykjav. Hannes er róm- aður laxveiðimaður og mikill áhuga- maður á því sviði. Pá hefir hann einnig setið á þingum Sameinuðu þjóðanna sem fulltrúi Islands. Bankamenn samfagna Búnaðar- banka Islands með hinn nýja að- stoðarbankastjóra. Samfagna Hann- esi og fjölskyldu hans á þessum tímamótum og árna þeim heilla. BGM. Áttu eld? Vinur. 32 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.