Bankablaðið - 01.12.1976, Page 42

Bankablaðið - 01.12.1976, Page 42
Afmælisdagsins naut hún í sólargeislum suðlægra landa við baðstrendur Miðjarðarhafs- ins. Bankablaðið sendir Hildi heillaóskir á merku æviskeiði. 50 ára Guðmundur Gíslason bókari Utvegsbanka íslands, Seyðisfirði varð 50 ára 17. des. 1976. Hann hefur starfað við bankann í 30 ár. hann jafnframt skipaður fulltrúi bankastjórn- ar. Guðmundur Ólafs starfaði í Útvegsbankan- um til 30. nóvember 1955 en var ráðinn banka- stjóri Iðnaðarbanka íslands 1. janúar 1956. Þar starfaði hann um árabil. Hann kom sér með ágætum í Útvegsbankan- um jafnt hjá yfirboðurum, starfsfélögum og viðskiptamönnum bankans. Hann var einn af stofnendum Starfsmannafélags Útvegsbankans ogt í stjórn þess og fulltrúi félagsins í stjórn Sambands ísl. bankamanna. Hann er heiðurs- félagi Starfsmannafélags Útvegsbankans. Kvæntur er hann Elínu Magnúsdóttur og er hennar minnst af góðum hug úr herbúðum Út- vegsmanna. A.B. 60 ára Sextíu ára afmæli átti Hildur Kjærnested 27. nóvember síðast liðinn (1976). Hún hefir starfað í Útvegsbankanum undanfarin nær nítján ár, ætíð verið hugþekk, skyldurækin og áhugasöm um öll félagsmál, fundarsókn og á lof og þakkir fyrir þann þátt. Gullbrúðkaup Gullbrúðkaup áttu hjónin Agnes Oddgeirs- dóttir og Jón S. Björnsson fyrrv. bankafulltrúi í Útvegsbanka íslands, 18. des. 1976. Merk starfsafmæli í Útvegsbanka íslands: 35 ára starfsafmæli: Bjarni Guðbjörnsson, 2. maí 30 ára starfsafmæli: Sigurður Sigurgeirsson, 1. mars Guðmundur Gíslason, Seyðisfirði, 1. júní Jakob Ó. Ólafsson, 1. júlí 20 ára starfsafmæli: Eva Sturludóttir, 15. janúar Reynir Jónasson, 25. febrúar Bogi Ingimarsson, 9. ágúst. 15 ára starfsafmæli: María Pétursdóttir, 26. maí Jóna Bjarnadóttir, 30. maí Carl Nielsen, 19. júní Bragi Björnsson, 28. nóvember. 40 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.