Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 42

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 42
Afmælisdagsins naut hún í sólargeislum suðlægra landa við baðstrendur Miðjarðarhafs- ins. Bankablaðið sendir Hildi heillaóskir á merku æviskeiði. 50 ára Guðmundur Gíslason bókari Utvegsbanka íslands, Seyðisfirði varð 50 ára 17. des. 1976. Hann hefur starfað við bankann í 30 ár. hann jafnframt skipaður fulltrúi bankastjórn- ar. Guðmundur Ólafs starfaði í Útvegsbankan- um til 30. nóvember 1955 en var ráðinn banka- stjóri Iðnaðarbanka íslands 1. janúar 1956. Þar starfaði hann um árabil. Hann kom sér með ágætum í Útvegsbankan- um jafnt hjá yfirboðurum, starfsfélögum og viðskiptamönnum bankans. Hann var einn af stofnendum Starfsmannafélags Útvegsbankans ogt í stjórn þess og fulltrúi félagsins í stjórn Sambands ísl. bankamanna. Hann er heiðurs- félagi Starfsmannafélags Útvegsbankans. Kvæntur er hann Elínu Magnúsdóttur og er hennar minnst af góðum hug úr herbúðum Út- vegsmanna. A.B. 60 ára Sextíu ára afmæli átti Hildur Kjærnested 27. nóvember síðast liðinn (1976). Hún hefir starfað í Útvegsbankanum undanfarin nær nítján ár, ætíð verið hugþekk, skyldurækin og áhugasöm um öll félagsmál, fundarsókn og á lof og þakkir fyrir þann þátt. Gullbrúðkaup Gullbrúðkaup áttu hjónin Agnes Oddgeirs- dóttir og Jón S. Björnsson fyrrv. bankafulltrúi í Útvegsbanka íslands, 18. des. 1976. Merk starfsafmæli í Útvegsbanka íslands: 35 ára starfsafmæli: Bjarni Guðbjörnsson, 2. maí 30 ára starfsafmæli: Sigurður Sigurgeirsson, 1. mars Guðmundur Gíslason, Seyðisfirði, 1. júní Jakob Ó. Ólafsson, 1. júlí 20 ára starfsafmæli: Eva Sturludóttir, 15. janúar Reynir Jónasson, 25. febrúar Bogi Ingimarsson, 9. ágúst. 15 ára starfsafmæli: María Pétursdóttir, 26. maí Jóna Bjarnadóttir, 30. maí Carl Nielsen, 19. júní Bragi Björnsson, 28. nóvember. 40 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.