Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 28

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 28
sama tíma. Skuldbinding þessi er háð samþykki gjaldeyrisyfirvalda í hverju landi. Nú lenda aðildarsamtök í deilu meðan ábyrgðar- og endurgreiðslu- skeið stendur, og skulu þá hin að- ildarsamtökin taka að sér skuld- bindingu þeirra samtaka í réttu hlutfalli við tölu félagsmanna. Markmiðið með þessari ábyrgðar- skuldbindingu er að veita fljótt sameiginlegt fjármagn aðildarsam- tökum, sem í vinnudeilu lenda, og felur ekki í sér að aðstoðin geti ekki orðið meiri. Stjórnin ákvarð- ar um áframhaldandi aðstoð. Stjórn NBU setur skilyrði fyrir veittri aðstoð, lánum og ábyrgð- um. Vextir skulu miðaðir við al- menna innlánsvexti, þannig að þau samtök, sem aðstoð veita bíði eng- an skaða. Endurgreiðslu lána skal lokið tveim árum eftir lausn vinnu- deilu, nema sérstakar aðstæður mæli á móti. Kaupmannahöfn, 5. 12. 1975 Danske Bankfunktionærers Landsforening Pankkitoimihenkilöliitto- Bankmannaförbundet r.y. Norske Bankfunksjonærers Forbund Danske Sparekassefunktionærers Landsforening Samband íslenskra bankamanna Svenska Bankmannaförbundet Gjöf til Groth Hinn 5. des. 1975 afhenti for- maður SÍB Ásbirni Groth, fyrr- verandi formanni Danska banka- mannsambandsins, afsteypu af stytt- unni ,,Vorið“ eftir Ásmund Sveins- son. Ásbjörn hætti sem formaður DBL í sept. 1975 og hafði þá ver- ið formaður í 6 ár. Er óhætt að segja að hann hafi verið einn lit- ríkasti formaður sem danskir banka menn hafa haft. Ásbjörn hefur einnig tekið virkan þátt i norrænu samstarfi bankamanna og hefur hann eignast marga vini meðal ís- lenskra bankamanna enda ávallt verið okkur íslendingum velviljað- ur. S.R.S. A myndinni sést Asbjörn Groth með „Vorið" t höndunum. Með Ásbirni á myndinni eru Birte Roll Holm form. DBL. og Sólon Sigurðss. form. SÍB. NORDISKA BANKW.ílAUIIIOfiia GrUVjn 1'Lfíírbip.d'tlr.p i>ctr. uitderstöd vfd konflikt, scm drabbJr nodlcitsorn.inisation i NortiisV-i BarJjraniviunionon UíxLtrteckmde medIemsorgaiíisationer av Nordiska Bardoitínnaunionen garanterar pl sMtt scrr. ncdan cflgs och i anslutning till stadgamas § 8 Tio miljoner /10.000.000/ svenska kroror att stilllas till förfogande för den eller dem av de undertecknade organisationema, scm vid sina förhandlingar drabbas av konflikt. Var och en av undertecknarna garancerar sá stor del, som belöper pá organisationens medlemsantal per runrast föregáende ársskifte i för+iállande till de undertecknade organisationemas sacman- lagda medlemsantal per sannu datum. Organisationernas átagande förutsátter erfox'- derligt tillstánd frán valutamyndigheterru. Om en organisation under garanti- eller áterbetalningstiden sjálv indras i konflikt, skall organisationens átaganden övertas av övriga organisationer i förhállande tiil deras medlcmsantal. Avsikten med denrxa garanti ár att skapa en första gemensam kapitalinsats át konfliJct- drabbad mcdlemsorganisation och innebelr inte nágon maximering av det utgiende stödet. Fortsatt stöd skall dock först upptas av styrclsen till avgörande. Villkoren för bidrag, garanti, lán eller borgen enligt denna förbindelse faststálls av MBUs styrclse. Rántan bestðms med utgángspurJct frán gSllande inláningsrcinta, si att stödgivande organisation i princip hálls skadeslös. Aterbetalning av lán skali, aa inte sárskilda omstándigheter föreligger, ske inom tvá ár efter konfliktens lösande. Danske Bankfunktionaerers Landsf< / 1975 A.K QJI J.I U. IX U JlldUI ei b / fBnkkitourd herkj.] öli ítto- < . v^nbrunnaföiA’jrilet r.y.A ! T - ' J. Dansku Gparekassefunktionaerers Itsforening . ' ./ bnd Islénzkm Bankamir.na 26 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.