Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 29

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 29
Stórmeistarinn Najdorf fefldi fjðlfefli við bankamenn Miðvikudagskvöldið 8. september síðast lið- inn tefldi argentínski stórmeistarinn, Miguel Najdorf, fjöltefli við íslenska bankamenn í samkomusal Utvegsbankans við Lækjartorg. Þrátt fyrir landsleik íslendinga og Hollend- Adolf Björnsson og Najdorf. inga í knattspyrnu sama kvöld, og spádóma um tvísýn úrslit og spennu, sem sjálfsagt hefir dreg- ið allmikið úr þátttöku, voru 29 bankamenn, þar af 4 konur, mættir til skákkeppninnar og þar á meðal einn frá Selfossi. Miguel Najdorf fæddist í Póllandi 1909. Hann fór í sína lengstu skákför fyrir föður- landið 1939 til keppni í Argentínu. Þegar heimsstyrjöldin síðari skall á, um sömu mundir, átti hann ekki heimkomu auðið það árið eða þau næstu og gerðist hann þá argentískur ríkis- borgari. Skákvegur hans varð þegar mikill og fór vax- andi með ári hverju, en heimsfrægð vann hann sér við skákborðið, þegar hann þreytti 45 blindskákir og sigraði á 39 borðum, hlaut 4 jafntefli en tapaði aðeins 2 skákum. Najdorf var staddur hér á landi í Reykjavík, á vegum Taflfélags Reykjavíkur í haust og tók þátt í sjöunda Reykjavíkurmóti félagsins. Áður hafði Najdorf heimsótt ísland 1972 og var þá blaðamaður og fréttaritari frá heima- landi sínu, þegar heimsmeistaraeinvígi þeirra Spasskys og Fischers fór fram í Reykjavík. ,,Ég heillaðist af landinu, borginni og fólkinu og þráði að heimsækja ísland aftur, og nú nýtur konan mín þess einnig. Við erum bæði þakklát viðtökum og vinarhótum, sem við höf- um mætt hér á íslandi.“ Þannig mælti Miguel Najdorf til mín, er við kvöddumst eftir hádegisverð í Útvegsbankan- um daginn eftir fjölteflið, og hann hafði hrað- BANKABLAÐIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.